Fréttablaðið - 27.08.2011, Page 89

Fréttablaðið - 27.08.2011, Page 89
LAUGARDAGUR 27. ágúst 2011 53 EKKERT VENJULEGT SJÓNVARP Sk já rB íó V O D , S kj ár Fr el si o g Sk já rH ei m ur e r a ðg en gi le gt u m S jó nv ar p Sí m an s. M eð D ig it al Ís la nd + fæ st a ðg an gu r a ð Sk já Ei nu m o g Sk já Fr el si . E N N E M M / S ÍA / N M 3 4 7 9 2 Hringdu núna og tryggðu þér áskrift í síma 595 6000, eða smelltu þér á skjareinn.is SKJÁREINN AÐEINS Á MÁNUÐI „Soprano-fjölskyldan er eins og hópur af smábörnum í samanburði við Borgia-ættina“ Miami Herald SUNNUDAGURINN 28. ÁGÚST Kl. 20.10 Top Gear Australia Kl. 21.00 Law & Order CI Kl. 21.50 The Borgias Kl. 22.40 Shattered Írska söngkonan Sinéad O’Connor kemur fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves um miðjan október. Hún öðlaðist heims- frægð árið 1990 þegar hún söng eigin útgáfu af lagi Prince, Nothing Compares 2 U. O’Connor vakti fyrst athygli 1987 fyrir sólóplötuna The Lion and the Cobra. Hún hefur á ferli sínum gefið út níu hljóðversplötur og heitir sú nýjasta Home. Hin 44 ára O’Connor hefur stundum verið umdeild, meðal annars vegna trúarskoðana sinna. Síðast vakti hún athygli fyrir að óska eftir karlmanni á bloggsíðu sinni sem væri „nógu blindur til að halda að ég sé stórglæsileg“. O’Connor á Airwaves TIL ÍSLANDS Írska söngkonan Sinéad O’Connor kemur fram á tónlistar- hátíðinni Iceland Airwaves. NORDICPHOTOS/GETTY Eftir að Jennifer Aniston fór að slá sér upp með Justin Theroux hafa slúðurblöð hið vestra mikið spáð í mögulegum barneignum þeirra hjúa. US Weekly heldur því meira að segja fram á forsíðu sinni að Aniston sé orðin ólétt. Samkvæmt heimildarmanni drakk Aniston ekkert áfengt í brúðkaupsafmæli Ellen DeGene- res og Portiu de Rossi og vakti það athygli viðstaddra. „Hún hefur sagt sínum nánustu að hana langi í barn og að hana langi að verða ólétt áður en sumarið er úti. Justin er á sama máli og þau eru þegar byrjuð að reyna,“ var haft eftir heimildarmanninum. Aniston hyggur á barneignir VILL VERÐA MAMMA Jennifer Aniston er sögð vera ólétt. NORDICPHOTOS/GETTY Á vefsíðu tískutímaritsins ítalska Vogue er að finna tískuþátt sem vakið hefur hörð viðbrðgð les- enda. Um er að ræða tískuþátt sem fjallar um nýja tískubylgju í eyrnalokkatísku, eða gullhringi. Höfundur tískuþáttarins ákvað að nota fyrirsögnina „Þrælalokk- ar“ og í textanum er lögð áhersla á að gullhringir hafi í gegnum tíð- ina verið mest notaðir af „lituðum konum sem komu til suðurhluta Bandaríkjanna gegnum þræla- verslun“. Lesendur blaðsins eru æfir og samskiptasíðurnar Facebook og Twitter loga vegna málsins. Þykir Vogue hafa sýnt lélega dómgreind í orðavali og vilja lesendur meina að ósmekklegt sé að blanda þræla- haldi inn í tískuumfjöllun. Franca Sozzani, ritstjóri ítalska Vogue, hefur beðist velvirðingar á tískuþættinum og kennir lélegri þýðingu frá ítölsku yfir á ensku um mistökin. Tískuþátturinn var fjarlægður af netinu á mánudags- kvöld. Ítalska Vogue sakað um kynþáttahatur BIÐST AFSÖKUNAR Franca Sozzani, ritstjóri ítalska Vogue, kennir lélegri þýðingu frá ítölsku yfir á ensku um mistökin. Hér er hún með Giorgio Armani fatahönnuði. NORDICPHOTOS/GETTY
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.