Fréttablaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 26
6 föstudagur 16. september núna ✽ Ekki missa af ÚR SKRIFUM Í HÖNNUN Tískubloggarinn og fyrirsætan fyrrverandi, Elin Kling, hefur hannað sína eigin fatalínu sem ber heitið Nowhere. Kling, sem aðeins er 28 ára að aldri, hefur slegið í gegn í föðurlandinu, Svíþjóð, með bloggi sínu og er meðal annars fyrsti bloggarinn sem fenginn hefur verið til að hanna línu fyrir H&M. Nú ætlar Kling að taka hönnunarferilinn skrefi lengra og hefur skapað sína eigin fatalínu. Laugavegi 40 S: 5544722 Svört úlpa með hettu. 2 litir. Verð 15.900 kr. Kanínu Poncho. Nokkrir litir. Verð 10.990 kr. Svört kápa með hettu Verð 12.900 kr. Nýtt kortatímabil Full búð af nýjum haustvörum Stærðir S-XXL Austurvegi 9 Selfossi Motivo.is S kólastarf er hafið að nýju og laufin tekin að fölna á trjágreinum og því kominn tími til að skóa sig upp fyrir vet- urinn. Skótískan í vetur verður margbreytileg og skemmti- leg og má sjá himinháa pinna- hæla, fyllta hæla og flatbotna karl- mannaskó. Hönnuðurnir Marc Jacobs og Alexander Wang sýndu loðfóðraða skó í haustlínum sínum en Celine, Pucci og Gi- venchy sýndu kven- lega hælaskó með fíngerðum hæl. Acne og Burberry voru á meðal þeirra tískuhúsa sem sýndu fyllta hæla, líkt og hafa verið vinsælir undan- farið ár. Allir ættu því að finna skó við sitt hæfi fyrir veturinn. Docle & Gabbana Flatbotna herraskór voru áber- andi í haustlínu Dolce & Gabbana. Þessir gulu skór vekja athygli. Marc by Marc Jacobs Flottir hælaskór frá meistara Jacobs. NORDICPHOTOS/GETTY Jeffrey Campbell GK Reykjavík Marc by Marc Jacobs Fóðraðir hælaskór úr haustlínu Marc Jacobs. SKÓTÍSKAN VERÐUR FJÖLBREYTT Í VETUR: HÁIR HÆLAR, STÍGVÉL OG FLATBOTNA SKÓR Camper Verslunin Kron. Christian Dior Himinhá og reimuð leður- stígvéli frá Dior. Chie Mihara Verslunin Kron

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.