Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.09.2011, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 23.09.2011, Qupperneq 18
23. september 2011 FÖSTUDAGUR18 Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Fjóla Guðmundsdóttir frá Böðmóðsstöðum í Laugardal, áður húsfreyja að Auðbrekku í Hörgárdal, lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri þriðjudaginn 20. september. Jarðarförin verður auglýst síðar. Karólína Stefánsdóttir Höskuldur Höskuldsson Guðmundur Valur Stefánsson Adelia Santos Mondlane Valþór Stefánsson Anna Sigurbjörg Gilsdóttir Lilja Stefánsdóttir Hörður Hafsteinsson Hildur Stefánsdóttir Guðjón Magni Jónsson Gunnhildur Fjóla Valgeirsdóttir ömmubörn og langömmubörn. 90 ára afmæli Ásta Sigurðardóttir Lindargötu 61, áður til heimilis að Skólagerði 6a, Kópavogi, verður 90 ára 26. september næstkomandi. Af því tilefni tekur hún á móti vinum og vandamönnum, sem vilja samgleðjast henni á þessum tímamótum, að Gjábakka (félags- heimili eldri borgara) Fannborg 8, Kópavogi, sunnudaginn 25. september milli 14.30 og 17.30. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Þóra Gunnarsdóttir Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 19. september. Þórir Rúnar Jónsson Kristín Pjetursdóttir Hjörtur Guðni Markússon Guðrún Markúsdóttir Esther Markúsdóttir Árni Jónsson Davíð Markússon Elísabet Björnsdóttir Brown Gunnar Sigurþór Markússon Britt Eva Iréne Klasson Anna-María Markúsdóttir Ólafur G. Jósefsson Margrét Markúsdóttir Örn Elvar Hreinsson Gylfi Markússon Christina M. Bengtsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar Stefáns Guðmundssonar fyrrverandi alþingismanns Sauðárkróki. Ómar Bragi Stefánsson María Björk Ingvadóttir Hjördís Stefánsdóttir Kristinn Jens Sigurþórsson Stefán Vagn Stefánsson Hrafnhildur Guðjónsdóttir og barnabörn Margrét Jónsdóttir og synir. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, bróður og afa, Þorsteins Þorvaldssonar Laugarásvegi 1, Reykjavík. Þorbjörg Valdimarsdóttir Þorvaldur Þorsteinsson Sonja María Hreiðarsdóttir M. Sigrún Þorsteinsdóttir Arnar Birgisson Halldóra Anna Þorvaldsdóttir Magni Guðmundsson Guðrún R. Þorvaldsdóttir Magnús Siguroddsson Tómas Þorvaldsson Helga Norland og barnabörn 90 ára Anna G. Sigurðardóttir Á miðvikudaginn 21. sept. varð Anna G. Sigurðardóttir níræð. Hún tekur á móti ætting jum og vinum í Félags- lundi í Gaulverjabæ laugardaginn 24. september kl. 14-18. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Friðbjörns Guðna Aðalsteinssonar Hlíðarvegi 18, Ólafsfirði. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki Dvalarheimilisins Hornbrekku, Ólafsfirði, fyrir kærleiksríka umönnun. Ásta Einarsdóttir Magnús Guðnason Klara Sveinbjörg Guðnadóttir Birgir Guðnason Borghildur Sverrisdóttir Eygló Guðnadóttir Kristinn Gunnarsson Ingi A. Guðnason Sonja Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Ástkær systir okkar, Hjördís Þorleifsdóttir kennari, áður Hrísmóum 4, Garðabæ, andaðist miðvikudaginn 14. september á Hrafnistu, Hafnarfirði. Jarðsungið verður frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 26. september kl. 13. Þráinn Þorleifsson og fjölskylda Trausti Þorleifsson og fjölskylda Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra Jóns Gísla Grétarssonar pípulagningameistara Snægili 3b, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjartadeild Land- spítalans við Hringbraut og á gjörgæslu og lyfjadeild Sjúkrahússins á Akureyri, fyrir alúð og góða umönnun. Anna Kristín Guðjónsdóttir Róbert Freyr Jónsson Anna Hlín Erlingsdóttir Grétar Jónsson Brynjólfur Hjartarson Grétar Óttar Gíslason Margrét Vala Grétarsdóttir Jón Gunnar Guðmundsson Baldvin Þór Grétarsson Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir Kristín Sigrún Grétarsdóttir Hörður Már Guðmundsson Anna María Grétarsdóttir Erlendur Níels Hermannsson og afabörnin Þökkum innilega fyrir hlýhug, samúð og góðar kveðjur vegna andláts okkar elskulegu Önnu Sigríðar Friðriksdóttur (Dúddu) Skúlagötu 20, Reykjavík. Sérstaklega þökkum við starfsfólki á hjúkrunar heimil- inu Mörk fyrir góða umönnun og hlýju sl. eitt ár. Friðrik Dagsson María Dagsdóttir Jón Ásbergsson Jón Kr. Dagsson Erla B. Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Bragi K. Norðdahl fv. flugstjóri, Kópavogsbraut 1b, áður til heimilis að Þinghólsbraut 66, Kópavogi, lést á Landakotsspítala mánudaginn 19. september sl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Ingunn Runólfsdóttir Norðdahl Erna Norðdahl Edward Finnsson Kristín Norðdahl Kristinn Guðmundsson Björk Norðdahl Bragi Hilmarsson barnabörn og barnabarnabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. timamot@frettabladid.is HJÁLMAR H. RAGNARSSON , tónskáld og rektor, er 59 ára í dag. „Listin getur gefið þeim manni dýrar gjafir, sem leyfir henni að flæða inn í hugskot sitt og hjarta.“ Fjölbrautaskólinn við Ármúla fagnar þrjátíu ára starfsafmæli á morgun. Í tilefni þess verður opið hús og gestum og gang- andi boðið að kynna sér starf skólans en FÁ sérhæfir sig meðal annars í menntun fólks til starfa í heilbrigðisþjónustu. „Sérstaða skólans felst ekki síst í því að hann kemur inn á mörg svið heilbrigðisvísindanna. Dagskráin mun endurspegla það,“ segir Margrét Gestsdóttir, formaður afmælisnefndar. Skólastofur verða lagðar undir ýmsar uppákomur, sjúkralið- ar verða að störfum með sjúklinga sem samnemendur þeirra leika og nuddarar bjóða gestum nudd, svo eitthvað sé nefnt. Einnig verða sérnámsbrautir skólans kynntar sérstaklega. „Í hópi nemenda okkar eru margir fatlaðir og hér er einn- ig nýbúadeild. Þetta er skóli fjölbreytninnar og það viljum við sýna á laugardaginn. Hingað eru allir velkomnir og við hlökkum sérstaklega til að sjá gamla nemendur á afmælishá- tíðinni,“ segir Margrét. FÁ varð fyrstur framhaldsskóla á Íslandi til að fá Græn- fánann og segir Margrét áherslu lagða á flokkun sorps við skólann. Einnig eru nemendur hvattir til að koma sér í skólann á umhverfisvænan hátt og í tilefni samgönguviku í Reykjavík fjölmenntu nemendur á reiðhjólum í skólann á fimmtudag- inn var. „Við erum einn stærsti framhaldsskóli landsins og viljum vera í forystu í umhverfisverndarmálum á framhalds- skólastigi.“ Afmælisdagskrá FÁ hefst á morgun klukkan 14. heida@frettabladid.is FJÖLBRAUTASKÓLINN Í ÁRMÚLA: 30 ÁRA Fjölbreytni í FÁ HJÓLA Í SKÓLANN Margrét Gestsdóttir, formaður afmælisnefndar, og Bryndís Valsdóttir umhverfisfulltrúi ásamt nemendum FÁ sem fjöl- menntu á hjólum í skólann á fimmtudaginn var. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.