Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.09.2011, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 23.09.2011, Qupperneq 22
23. september 2011 FÖSTUDAGUR2 Nú er tækifæri fyrir bakara Kaka.is til sölu Stór myndaprentari prentar á marzipan Myndasafn Heimasíða með sölukerfi og lén kaka.is Hentar vel sem kvöld og helgarvinna Verðtilboð Tilboð sendist á soh@simnet.is Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Opið á laugardögum 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Þessi og ýmsir aðrir í 90 D skál á kr. 2.000,- stakar buxur á kr. 1.000,- Sölustaðir: 10 -11, Inspired í Flugstöðinni, Samkaup, Nettó, Kaskó, Fjarðarkaup, Skeljungsbúðirnar, Olís, N1, Kaupfélag V- Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga, Verslunin Vísir, Bláa lónið, Hreyfing, Krambúðin, Fiskbúðin Freyja, Melabúðin. ÍSLENSK FÆÐUBÓT BITAFISKUR -næring fyrir líkama og sál „Þetta verk fjallar um kristni- tökuna á Íslandi út frá sjónarhóli heiðingjanna,“ segir Þór Tulinius leikari um einleikinn Blótgoða – uppistand um heiðingja, sem hann skrifaði og leikur. Einleikurinn verður frumsýndur í Landnáms- setrinu í Borgarnesi annað kvöld, klukkan 20. „Það var upphaflega lagt í þessa för til að reyna að varpa ljósi á hugarheim heiðingja fyrir og í kringum kristnitöku. Það er nefnilega frekar óljóst hvernig þeir tóku þessari breytingu, og því oft haldið fram að kristnitakan hér hafi gengið fyrir sig án blóðsúthell- inga vegna þess að fólk hafi verið hálf trúlaust hvort eð var. Á þessu ferðalagi mínu um hugarheim heið- inna manna kemst ég hins vegar að þeirri niðurstöðu að þeir hafi raun- ar verið mjög trúaðir,“ segir Þór. „Heiðnin var alveg sprelllifandi og er lifandi enn í dag.“ Leikstjórinn, Peter Engkvist, hefur sett upp margar sýningar hérlendis, meðal annars einleik- inn Mr. Skallagrímsson sem naut fádæma vinsælda. „Hann er frá- bær leikstjóri,“ segir Þór. „Okkar samstarf hefur gengið mjög vel og verið skemmtilegt.“ Þrjú ár eru síðan Þór sást síðast á sviði en hann hefur þó ekki setið auðum höndum þessi ár. „Ég setti upp sýningu hjá Riksteatern í Sví- þjóð, var að setja upp úti á landi hér á Íslandi, að skrifa þetta verk og fleira, þannig að það var nóg að gera,“ segir hann og hlær. Og hlær enn meira þegar hann er spurður hvernig tilfinning það sé að standa á sviði aftur. „Hún er ágæt, en mér finnst þetta nú engin stór hvörf á mínum ferli. Þetta er samt aðeins öðruvísi og óskaplega skemmtileg upplifun.“ fridrikabfrettabladid.is Kristnitakan skoðuð frá sjónarhóli heiðingjanna Þór Tulinius verður á sviðinu á Sögulofti Landnámsseturs annað kvöld með frumsýningu á eigin einleik sem nefnist Blótgoðar – uppistand um heiðingja. Leikstjóri er Peter Engkvist og hefst sýningin kl. 20. „Heiðnin var alveg sprellifandi og er lifandi enn í dag,“ segir Þór Tulinius sem frumsýnir einleikinn Blótgoða – uppistand um heiðingja í Landnámssetrinu í Borgarnesi annað kvöld. Hönnunarsagnfræðingurinn Elísabet V. Ingvarsdóttir mun ganga um sýningu Hönnunarsafnsins á Hlutunum okkar með safngestum á sunnudaginn klukkan 14. Á sýningunni hefur verið lögð áhersla á að sýna íslensk húsgögn frá ólíkum tíma- bilum síðustu aldar og grafískar hönnun, íslenska leirlist og nýlega vöruhönnun. Um helgar er hress- andi að fara með fjölskyldunni í sund. Þá getur verið gaman að prófa eitt- hvað nýtt. Á vefsíðunni www. sundlaugar.is er hægt að skoða úrvalið af öllum sundstöðum á landinu. www.sund- laugar.is Á sunnudaginn klukk- an 15 mun sýningar- stjórinn Birta Guð- jónsdóttir leiða gesti um nýlega opnaða sýningu Hafnarhúss- ins, Hraðari og hægari línur. Með henni í för verður listaverkasafn- arinn og eigandi verk- anna á sýningunni, Pétur Arason. Á sýningunni, sem dregur nafn sitt af samnefndu verki Krist- jáns Guðmundssonar, er gaumur gefinn að hinu víðfeðma fyrir- bæri teikningarinnar í gegnum valin tví- og þrívíð verk eftir um sjötíu og fimm íslenska og erlenda myndlistarmenn. www.listasafn- reykjavikur.is Ný fjölmiðlakönnun Capacent Gallup staðfestir vinsældir Fréttablaðsins. Rúmlega 72% íbúa höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 18-49 lesa að meðaltali hvert tölublað Fréttablaðsins - nær þrefalt fleiri en lesa næsta dagblað þar á eftir. Fólkið í landinu les Fréttablaðið Allt sem þú þarft... Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Apríl til júní 2011, meðallestur á tölublað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.