Fréttablaðið - 23.09.2011, Page 37

Fréttablaðið - 23.09.2011, Page 37
23. september föstudagur 7 ÍDDIR og Kirsuberjatrénu. Hún hefur einnig slegið í Alexía og Guðmundur kynntust árið 2005 á tónleikum með Duran Duran þar sem hún var í dauða- leit að aukaleikurum fyrir hönd Eskimo-umboðsskrifstofunnar. „Ég var að leita að aukaleikurum fyrir kvikmyndina Flags Of Our Fathers og gekk um og dreifði nafnspjald- inu mínu. Ég lét Gumma fá eitt nafnspjald og bað hann að hringja ef hann hefði áhuga á að leika her- mann. Hann sendi mér sms stuttu síðar og bauð mér í kaffi, en hann kom aldrei í prufu. Ég var ekkert á þeim buxunum að fara í sam- band á þessum tíma, ég var á kafi í vinnu og hafði nóg að gera, en eins væmið og það hljómar þá vissi ég að þetta væri maðurinn fyrir mig þegar ég vaknaði í fyrsta sinn í fanginu á honum. Og svo giftum við okkur í sumar,“ segir hún bros- andi. Athöfnin fór fram í litlum skógi í Borgarfirði sem er í eigu fjölskyldu Guðmundar. Gestirnir gistu í tjöld- um á svæðinu í kring og úr varð rammíslenskt þriggja daga sveita- brúðkaup. „Þetta var yndislegur dagur og allt mjög afslappað. Ég var nýkom- in úr sundi klukkustund fyrir at- höfnina. Það rigndi svolítið en það var bara sjarmerandi, rigning virð- ist fylgja okkur og ég tel það vera gæfumerki,“ segir hún að lokum brosandi. ✽ m yn da al bú m ið Þarna var brúðguminn að keyra burt með kvonfangið sitt eftir a thöfnina í skóginum. Systkinin Edda og Jói eru miklir og góðir leikfélagar. Öskudagur líklegast árið 1 987 í Hafnar- firði. Þarna er ég með æsk uvinkonunum Hrund og Ástu Maríu. Mótleikarar mínir úr sýningunni Upp-námi, sem eru ekki bara hæfileikaríkir heldur líka svo hrikalega skemmtilegir, þannig að það er alltaf tilhlökkun að fá að eyða kvöldinu með þeim. Byrjaðu strax í dag, gefðu húðinni aukið vítamín og hún viðheldur æskuljóma sínum Ceramide Gold ambúlurnar gefa húðinni aukið "boost". Kröftug og áhrifarík meðferð fyrir andlit og háls Ceramide Gold ambúlur fyrir augnsvæðið, með hjálp náttúrulegra efna þéttist húðin og lyftist Sérfræðingar okkar verða á staðnum og veita faglega ráðgjöf og kynna nýjungar í Elizabeth Arden. Glæsilegt tilboð verður á þessari fallegu tösku, með innihaldi úr Ceramide kremlínunni frá Elizabeth Arden. Tilboðsverð: 13.000.- Verðmæti: 29.218.- Glæsilegar gjafir fylgja með keyptum vörum frá Ceramide, Green Tea og 8 hour* *á meðan birgðir endast. Kringlunni 20% afsláttur af Elizabeth Arden í snyrtivöruverslun Lyfja & heilsu Kringlunni dagana 22.-28. September.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.