Fréttablaðið - 23.09.2011, Page 40

Fréttablaðið - 23.09.2011, Page 40
10 föstudagur 23. september Ertu námsmaður? Viltu leigja stóra íbúð fyrir lítinn pening? Á Ásbrú í Reykjanesbæ eru rúmgóðar og vel búnar námsmannaíbúðir sem ætlaðar eru einstaklingum, pörum eða fjölskyldufólki sem stundar nám hvort sem er í staðnámi eða fjarnámi, hjá Keili eða í öðru háskólanámi á höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar eru allar rúmgóðar og aðstaða eins og best verður á kosið. Svæðið er mjög fjölskylduvænt og öll helsta þjónusta í seilingarfjarlægð, s.s. líkamsræktarstöð, veitingastaður, grunnskóli og leikskólar. Gjaldfrjálsar rútuferðir eru milli Ásbrúar og Reykjavíkur. Nánari upplýsingar er að finna á vefslóðinni: www.keilir.net/keilir/nemendaibudir Einnig má hafa samband við húsnæðissvið Keilis í síma 578 4000. Dæmi um íbúðir og leiguverð 3 herbergja íbúðir 106 - 110 m2 69.081 kr. 4 herbergja íbúðir 135 - 145 m2 85.979 kr. 5 herbergja íbúðir 164 - 182 m2 104.659 kr. 6 herbergja íbúðir 203 - 210 m2 123.065 kr. Innifalið er sjónvarp og internet. GLAÐLEGT &SKÆRT Badgley Mischka Narciso Rodriguez Derek Lam Helmut Lang Doo.Ri T ískuvikunni í New York lauk fyrir skemmstu en þar kynntu hönnuðir vorlínur sínar fyrir árið 2012. Gulur, rauður og sítruslitir voru víða áberandi á tískupöll- unum og má því búast við að sjá þá liti í fataverslun- um næsta vor. - sm Appelsínugult verður vinsælt næsta vor:

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.