Fréttablaðið - 23.09.2011, Qupperneq 44
23. september 2011 FÖSTUDAGUR4
Heimilisþjófavörn
Þjófavörn fyrir heimahús, hringir í 3
símanúmer.3 skynjarar. Örfá stk eftir.
Tilboð núna með birgðir endast. 14.900
krónur. Áður 25.900. City Runner S:
567 1040 Laugarvegur 168
TILBOÐ Í NOKKRA DAGA !
Flottar stórar 50cc bensín vespur í
rauðu og svörtu og bláu á 12” og 13”
dekkjum. Box aftan á og þjófavörn
fylgja frítt með. VERÐ NÚNA: 199.000.
Þú sparar 79.000. City Runner S: 567
1040 Laugarvegur 168
Vorum að fá nýja sendingu af okkar
vinsælu Ál-römpum, fyrir flestar
tegundir bíla. Taka allt að 150kg. Verð
37,500 kr. Tilboð núna 14.900 kr.
City Runner ehf
Laugarvegur 168, 105
Reykjavík
Sími: 567 1040
Opið frá 14 til 17 mánudaga
til föstudaga.
VW Touareg 2 V6, árg. 2008, ek.
52þ.km, 281hö, bensín, leður, lúga,
rafmagns hleri, 19” felgur og góð
heilsársdekk, Sparneytinn bíll sem lítur
mjög vel út, Ásett verð aðeins 5990þús.
kr, er í salnum,
100 bílar ehf
Þverholt 6, 270 Mosfellsbær
Sími: 517 9999
Opið virka daga 10-18.00 og
laugardaga 12-16.
www.100bilar.is
Bílar til sölu
Toyota Avensis ‘99. Ek. 140 km. 5 gíra.
Sk 2012. S. 616 2597.
Nissan Almera Luxury árg. 2001.
Keyrður 110.þ.km. Bsk. og með
dráttarkrók. Verð 670.000 Tilboðsverð
550.000 Uppl. í s. 698-1179.
Gullmoli
Renault Megan ekinn aðeins 64 þús.
Árg. 2002, 5 gíra, nýskoðaður, ný
tímareim, vetrardekk fylgja. Verð aðeins
700þ. staðgr. 843 0909.
Lexus IS 200 nýskr. 9/2004 ek.53.þ.km,
ssk, ný dekk og nýjar felgur, fallegt
eintak. Ásett verð 1.990.þús TILBOÐ
kr. 1.690.þús stgr. Uppl. 461-2525.
Raðnúmer 108340 www.bilasalinn.is
Vantar bíla á skrá og á staðinn.
Land Cruiser GX 120 ‘03. Mjög fallegur
og vel með farinn bíll. S. 8996350
Til sölu/skipti á bíl
Dodge Dakota árg 2000. Verð ca. 600
þús. Tilbúin að skipta á örðum bíl/
sendibíl. Uppl. í s. 898 4202.
0-250 þús.
4x4 sjálfskiptur á 250
þús!
Daihatsu Terios 1,3 16v 4x4 árg.’97
ek.120 þús., sjálfskiptur, ásett verð 390
þús. TILBOÐ 250 þús. stgr! þarfnast
smá ummhyggja! s. 841 8955.
2 milljónir +
M.BENZ ML350 með öllu.Árgerð 2004.
Ekinn 105þ.mil.Tilboð 2,5m.Uppl. í
s:6605989
Bílar óskast
Óska eftir bíl á bilinu 30-300þ. Ekki
eldri en ‘00. Má þarfnast viðgerðar. S.
866 0784.
Jeppar
Nissan Primera 2002 - ek 148þús -
sjálfskiptur - verð 550þús s.7738782
Sendibílar
Allar stærðir sendibíla. Nýja
Sendibílastöðin sími 568-5000.
Mótorhjól
Suzuki Hayabusa 1300 árg 2006 ekið
12.000. skipti ath gott stgr verð! 891-
8891
Yamaha yz450 árg 2007. Flott og vel
með farið hjól. Talsvert af aukabúnaði
verð 550.þús stgr. 891-8891
Vinnuvélar
Bátar
Vantar báta og skip á söluskrá okkar.
Mikil eftirspurn. Bátar og búnaður,
Sími 663-4865 og 861-9188. www.
batarogbunadur.is
ATVINNA
Vélstjóra vantar á Blíðu SH 277 sem rær
á beitukóng frá Stykkishólmi Umsóknir
og nánari upplýsingar í síma 661-8133
eða senda póst á garpursh@simnet.is
Grásleppuveiðimenn
Grásleppunetin komin, margir litir.
Flottóg, býtóg og felligarn og margt
fl. Heimavik ehf. S. 892 8655. www.
heimavik.is
Bílaþjónusta
INNI VINNULYFTUR - PASSA INN UM
90CM HURÐARGÖT OG FARA Í 4,9m
VINNUHÆÐ. EINNIG STÆRRI LYFTUR TIL
LEIGU Á FRÁBÆRU VERÐI. DS-LAUSNIR
EHF 561-8373 www.dslausnir.is
MOTHERS Bón & Bílhreinsivörurnar
fást hjá WWW.MOTHERS.is og hjá
Höfðabílum Fosshálsi 27 fyrir ofan
Ölgerðina S.8982832 eða mothers@
mothers.is
Hjólbarðar
Til sölu vetrardekk með nöglum og 18”
orginal álfeglur undir Land Cruiser 200.
4.stk. LT-275/70R18, Good Year, dekk,
mjög lítið slitin með fólksbílanöglum (
minni hljóð) Orginal ál-Felgur sem sér
ekki á. Verð á pakkanum er 250 þús.
s: 895-2049.
Þarftu að láta hjólastilla
bílinn?
Við notum fullkomna hjólastillitölvu.
Fullkomin smurstöð, fullkomið
dekkjaverkstæði. PITSTOP, S: 565 2121
Hjallahrauni 4, 220 Hafnarfirði
Varahlutir
Kaupum Toyota bíla. Opið virka daga
9-18. Við erum þjónustuaðilar fyrir
Úrvinnslusjóð. Eigum bíla til sölu.
Bílapartar, Grænamýri 3, Mosfellsbær.
Bílapartasala
Höfum opnað varahlutasölu með
notaða varahluti í nýlega bíla www.
netpartar.is
Partasalan SU-MI Smiðjuvegi 11. Sonata
97, Impreza 99 og felicia 99, Peugeot
306 99, 206 og 406 ST. Almera 97, Ford
250 99, Megane 01. Vectra ‘98, Corsa
‘98, Baleno ‘98. Kaupi bíla til niðurrifs.
sími 661 5270.
VW - Skoda - Varahlutir
Eigum varahluti í VW, Skoda og Audi og
Pajero frá ‘02 Kaupum bíla til niðurrifs
og uppgerðar. Bílabúið, Kaplahrauni 11
220 hfj. S. 534 1045.
Varahlutir í VW Golf, Polo,Yaris, Skoda
Oktavia árg. ‘03 og Kangoo. Viðgerðir.
Gírkassar. Bremsuviðgerðir, renni diska
og skálar. Kaupi bíla. Uppl. í s. 892
7852.
Partatorg.is Notaðir varahlutir í
ýmsar gerðir nýlegra bíla. partatorg@
partatorg.is 565-6020.
Varahlutavaktin
Sími 555 6666
Erum að byrja rífa H1 (starex), Peugeot
‘02, Golf ‘98-’05, WV Passat ‘98-’00,
Pajero ‘92-00 Accent ‘98. Grand vitara
XL7 ‘03. Benz ‘88-’05, Landrover
Discovery ‘98. Fiat Stilo ‘04 Kaupum
bíla niðurrifs og uppgerðar. Ísetningar
á staðnum. Eldshöfða 6, 110 RVK. Opið
09-18 og lau. 10-14.
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og
nýlögnum. Vönduð vinnubrögð.
Upplýsingar í síma 663 5315 eða 699
6069.
Faglærðir Píparar
Tökum að okkur viðhald og nýlagnir,
vönduð vinnubrögð mikil reynsla.
Pípulagnaþjónusta Reykjavíkur S: 770
4499.
Hreingerningar
Hreingerningar - Bónun - Bónleysing
Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn
thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og
vanir menn.
Vy-þrif ehf.
öll almenn þrif, fyrir heimili, húsfélög,
fyrirtæki ofl. Gerum verðtilboð. Sími
512-4010 www.vy.is
A-Ö Þrif&Hreinlæti
S. 662 0662
Hreingerningar, Flutningsþrif,
Gólfbónun, Teppahreinsun og
Húsgagnahreinsun.
Garðyrkja
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Dalvegi 6-8
201 Kópavogur
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is
kraftvelar@kraftvelar.isUmboðsaðili fyrir Toyota lyftara á Íslandi
Í tilefni af Sjávarútvegssýningunni verður opið hús hjá okkur á Dalvegi 6-8 frá
fimmtudegi til laugardags.
Sýningartæki á staðnum, allir velkomnir að kíkja við.
Á opnunartíma Sjávarútvegssýningarinnar geta gestir haft samband í síma
898 3523 og við sækjum þá sem þess óska.
Léttar veitingar í boði.
Toyota rafmagns-
og dísellyftarar
Fjögurra hjóla rafmagns- og dísel-
lyftarar með 2500 kg til 3000 kg
lyftigetu á lager, árgerð 2011.
Til sölu