Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1963, Page 24

Faxi - 01.12.1963, Page 24
1 Happdrætti Háskóla Islands Á síðasta Alþingi var samþykkt að heimila Happdrætti Háskóla Is- lands að gefa út nýjan flokk hlutamiða. I þessum aukaflokki eru happdrættismiðarnir númeraðir á sama hátt og í aðalflokknum, 1 til 60.000. Vinningar í þessum flokki eru þeir sömu sem í aðalflokknum. Á árinu 1964 mun heildarfjárhæð vinninga tvöfaldast. Vinningarnir voru: þrjótíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund krónur en verða sextíu milljónir fjögur hundruð og óttatíu þúsund krónur Fjöldi vinninga var: 15.000, en verður: 30.000. Verð miðanna er óbreytt Verð miðanna verður það sama og áður. Heilmiðinn kostar 60 krónur á mánuði, en hálfmiðinn 30 krónur. Hæsta vinningshlutfallið Happdrætti Háskóla ísland greiðir 70% af veltunni í vinninga. Það verður hér eftir sem hingað til hæsta vinningshlutfall, sem þekkist hérlendis, og jafnvel þótt víðar væri leitað. Af verði heilmiðans, sem er 60 krónur, eru 42 krónur endurgreiddar í vinningum til viðskiptavinanna að meðaltali. Engir fjórðungsmiðar I samræmi við óskir mikils hluta viðskiptavina vorra, verður öllum fjórðungsmiðum breytt í hálfmiða og verulegum hluta hálfmiðanna breytt í heilmiða. Framvegis verða því aðeins heilmiðar og hálfmiðar til sölu. Auknir vinningsmöguleikar — Tvær milljónir í einum drætti Með tilkomu aukaflokksins verður mögulegt að eiga sama númerið í báðum flokkunum og tvöfalda þannig hugsanlega vinningsfjárhæð. Dæmi: í 12 flokki, þar sem hæsti vinningurinn er ein milljón króna, getur handhafi samstæðra miða unnið tvær milljónir í einum drætti. Umboðsmenn á Reykjanesi: Keflavík: Verzlunin Hagafell. Grindavík: Þórdís Sigurðardóttir. Keflavíkurflugvöllur: Þórður Halldórsson. Sandgerði: Hannes Arnórsson. Vogar: Árni Kl. Hallgrímsson. Hafnir: Kristín Nikulásdóttir. 180 — F AXI

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.