Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1963, Blaðsíða 47

Faxi - 01.12.1963, Blaðsíða 47
— Eins og þú veizt, Guðmundur, hefir margt og mikið verið um þessi mál ritað hér í Faxa og víðar, og þá sérstaklega um þennan merka mann. Hefir eitthvað nýtt gerzt í þeim málum? — Já, sem betur fer tel ég að nú sé loks fast undir fútum í þeim efnum. Þessi Minnisvarði Jóns Þorkelssonar. (Teikning Ríkharðs Jónssonar). nýja nefnd hefir fjallað um málið í sam- ráði við hreppsnefnd og aðrar nefndir, sem að þessu málefni standa og er nú búið að akveða stað fyrir minnismerki Jóns Þor- kerlssonar á hæðunum austur af kirkjunni í Innri-Njarðvík. Nú í október í haust komu nefndirnar saman í Innri-Njarðvík, asamt listamanninum, Ríkharði Jónssyni, til að gera endanlega staðarákvörðun fyrir minnismerkið, en Ríkharður hefir þegar lokið við smíði listaverksins og hefir af- steypa af því verið gerð í Danmörku og mun væntanleg heim nú um áramótin. Um byggingu fótstalls undir minnis- merkið sér Njarðvíkurhreppur og hefir hann nú þegar lagt fram fé á fjárlögum til að standa straum af þeim kostnaði, en sýslunefnd kostar sjálft minnismerkið. Standa vonir til að það verði sett upp og afhjúpað á sumri komanda. Land undir minnsmerkið gefur frú Elín Sigmunds- *íót;tir og dætur. H. Th. B. Tveir menn sátu saman i áætlunarbíl á leið til Reykjavíkur. Þeilr voru í áköfum samræð- Urn alla leiðina. Þegar komið var innundir Hafnarfjörð, snerust umræðurnar um nýja Keflavíkurveginn, þar til annar þeirra segir: —- Mikið fjandi ætla þeir að leggja hann langt frá byggðinni. • Ja, það er nú ekkert smáræði, svaraði kinn. Hann verður aðeins meðfram byggð, nakvaemlega þar, sem engin byggð er. P A X I — 203 Kef I ví kingar! Sængurveradamask. Sængurveraléreft, hvítt og mislitt. Gardínuefni, margar gerðir. Terylene í kjóla og kápur. Kvensíðbuxur og herrabuxur. Sirsefni, margir litir. Kvenblússur, hvítar og mislitar. Undirkjólar. Millipils. Náttkjólar. Náttföt. Nylonsokkar. I Crepesokkar. Hellaskyrtur í úrvali. Herrabindi. Skyrtuhnappar. Herrasokkar. Herrafrakkar. Kuldaúlpur. Kuldabomsur, herra og drengja. Herra- og drengjahanzkar. KÁUPFÉLÁG SUÐURNESJÁ V ef naðar vörudeild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.