Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1963, Page 47

Faxi - 01.12.1963, Page 47
— Eins og þú veizt, Guðmundur, hefir margt og mikið verið um þessi mál ritað hér í Faxa og víðar, og þá sérstaklega um þennan merka mann. Hefir eitthvað nýtt gerzt í þeim málum? — Já, sem betur fer tel ég að nú sé loks fast undir fútum í þeim efnum. Þessi Minnisvarði Jóns Þorkelssonar. (Teikning Ríkharðs Jónssonar). nýja nefnd hefir fjallað um málið í sam- ráði við hreppsnefnd og aðrar nefndir, sem að þessu málefni standa og er nú búið að akveða stað fyrir minnismerki Jóns Þor- kerlssonar á hæðunum austur af kirkjunni í Innri-Njarðvík. Nú í október í haust komu nefndirnar saman í Innri-Njarðvík, asamt listamanninum, Ríkharði Jónssyni, til að gera endanlega staðarákvörðun fyrir minnismerkið, en Ríkharður hefir þegar lokið við smíði listaverksins og hefir af- steypa af því verið gerð í Danmörku og mun væntanleg heim nú um áramótin. Um byggingu fótstalls undir minnis- merkið sér Njarðvíkurhreppur og hefir hann nú þegar lagt fram fé á fjárlögum til að standa straum af þeim kostnaði, en sýslunefnd kostar sjálft minnismerkið. Standa vonir til að það verði sett upp og afhjúpað á sumri komanda. Land undir minnsmerkið gefur frú Elín Sigmunds- *íót;tir og dætur. H. Th. B. Tveir menn sátu saman i áætlunarbíl á leið til Reykjavíkur. Þeilr voru í áköfum samræð- Urn alla leiðina. Þegar komið var innundir Hafnarfjörð, snerust umræðurnar um nýja Keflavíkurveginn, þar til annar þeirra segir: —- Mikið fjandi ætla þeir að leggja hann langt frá byggðinni. • Ja, það er nú ekkert smáræði, svaraði kinn. Hann verður aðeins meðfram byggð, nakvaemlega þar, sem engin byggð er. P A X I — 203 Kef I ví kingar! Sængurveradamask. Sængurveraléreft, hvítt og mislitt. Gardínuefni, margar gerðir. Terylene í kjóla og kápur. Kvensíðbuxur og herrabuxur. Sirsefni, margir litir. Kvenblússur, hvítar og mislitar. Undirkjólar. Millipils. Náttkjólar. Náttföt. Nylonsokkar. I Crepesokkar. Hellaskyrtur í úrvali. Herrabindi. Skyrtuhnappar. Herrasokkar. Herrafrakkar. Kuldaúlpur. Kuldabomsur, herra og drengja. Herra- og drengjahanzkar. KÁUPFÉLÁG SUÐURNESJÁ V ef naðar vörudeild.

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.