Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1963, Side 30

Faxi - 01.12.1963, Side 30
VÉLSMIÐJA OL. OLSEN YTRI-NJARÐVÍK Tökum að okkur alla járnavinnu í bátinn yðar. Viljum einnig vekja athygli yðar á því, að við smíðum nú stýrishús og hval- i baki úr aluminium. Onnumst einnig smíði á bílpöllum, götu- ljósastólpum og olíugeymum fyrir hús og báta. Ennfremur smíðum við allar stærðir og gerðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum. — Fljót og góð afgreiðsla. Sími verksmiðjunnar er 1222. Verkstjórinn: 1722. +■■—■■—■•—■■—■•—■■—■■—■•—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■■—"■-——■■—■■—■•—■■—■■—■■—■■—■■—■■—■■—•■—■•—■■—•■—■•—■■—..—..—■■—..—..—..—..—■■—..—■■—..—..—.+ !■ Verkalýðs- og sjómannafélag Önnumst Keflavíkur fatahreinsun og pressun með stuttum fyrirvara. ★ Fljót og góð afgreiðsla. Þá verkamenn í Keflavík og Njarðvíkur, sem ennþá hafa ekki tryggt sér félagsréttindi í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur, viljum við minna á, að bótaréttur samkvæmt lögum um atvinnuleysistrygg- ingar er bundinn því skilyrði, að launþegi sé full- gildur meðbmur í viðkomandi verkalýðsfélagi. Látið ekki dragast að gerast félagar. Skrifstofa félagsins er á Mánagötu 11. Keflavík 30. nóv. 1963. EFNALAUG KEFLAVÍKUR Verkalýðs- og sjómannafélag ■i Keflavíkur . 186 — F A X I

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.