Faxi - 01.12.1963, Page 48
f * 1 " " "" "" " *—
TILKYNNING TILKYNNING
frá frá
Sjúkrasamlagi Njarðvíkur Sjúkrasamlagi Miðneshrepps
Þeir samlagsmenn, sem óska eftir að skipta um heimilislækni frá næstu ára- mótum, tilkynni það í skrifstofu sam- lagsins fyrir 17. des. n. k. Eftirtaldir læknar starfa á vegum sam- lagsins: Arnbjörn Olafsson, læknir. Björn Sigurðsson, læknir. Guðjón Klemenzson, læknir. Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslæknir. Kjartan Olafsson, héraðslæknir. Meðlimir samlagsins eru áminntir um að ljúka greiðslum iðgjalda fyrir áramót, svo þeir ekki glati réttindum sínum til sjúkrabóta.
SJÚKRASAMLAG NJARÐVÍKUR SJÚKRASAMLAG MIÐNESHREPPS
r f1 "" 111 “ ■ ■
VERZLUNIN BLANDA Keflvíkingar!
Höfum mikið úrval af Þér gerið ávallt
sælgætis- og tóbaksvörum til jólanna. hagkvæmustu innkaupin
Einnig mikið úrval af konfektkössum, r 1
heppilegum til jólagjafa. ÞORSTEINSBÚÐ
Verzlið í Blöndu meðan þér bíðið eftir bílnum. GLEÐILEG JÓL!
h •
204 — FAXI