Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1963, Blaðsíða 68

Faxi - 01.12.1963, Blaðsíða 68
 ALLTAF FJÖLGAR V0LK5WAGEN VOLKSWAGEN kemur yður ætíð á leiðar- enda. — Hvert sem þér farið, þá er VOLKS- WAGEN traustasti, ódýrasti og því eftir- sóttasti billinn. FEKÐIST í VOLKSWAGEN HEILDVERZLUNIN HEKLA H F Laugavegi 170—172 — Reykjavíic — Sími 11275. 'í>í><X>C><>O<><Xx^<>0<í><><5<x^O<><&<^<>í><í><í><X><í><^<í><X><í><X:><X><^<Í><^<X><X><^<X><X><^C<><><^<^O<^<t><i/ Látið PRENTMYNDASTOFU HELGA GUÐMUNDSSON AR gera myndamótin fyrir yður. ☆ Laugavegi 31 . Sími 15379 I I $ & X A é | I 224 — F A X I frá Sögusafni heimilanna hafa Faxa borizt tvær nýjar bækur: Sonur eyðimerkurinnar. Saga þessi hefst á því ,að skip ferst við eyðiströnd Alaska, og af öllum þeim sem á skipinu voru kemst að- eins af 7 ára drengur. Oldurnar skoluðu hon- um á land í skipsbátnum. Höfundurinn lýsir með fádæma snilld baráttu drengsins fyrir Lífi sínu. En átakanieg er sú lýsing sérstak- lega þegar barnið hrópar með grátþrunginni rödd á móður sína og fær ekki annað svar, en brimhljóðið og öskur viiiidýra. Sumarið með sólaryi og öllu öðru er því fylgir hélt lífinu í litla drengnum, en er kólnaði í veðri, lá við að hann fölnaði og bliknaði með öðr- um jarðarblómum. En þá vill svo til að Indíánakona bjargar Lifi hans. Það eru að- dáanlega fagrar náttúru- og dýralýsingar i sögu þessari og ævintýrin mörg og spenn- andi. Kápumyndin sýnir son eyðimerkur- innar, þegar hann er orðinn fulltíða maður og er að nema á brott stúlkuna sem hann elskar, en þó hún elski hann lika vill hún ekki fara að heima með þessum hætti og reynir að neyða unnusta sinn til að snúa aftur heim, en hvernig það tekst og um öll þau ævintýri er þau rata í, fá þeir að vita, er lesa sögu þessa, sem er mjög spennandi og góð saga. Draumadísin eftir Árna Ólafsson er saga ungrar fegurðardísar í Reykjavík. Hún er svo glæsileg, að í hugum allra karlmanna er hún Draumadísin — sem þeir allir þrá. Kynsystur hennar heillast líka af fegurð hennar og viðurkenna hana með dálitlum fyrirvara þó, vegna þess að þeim finnst hún skyggja á þær. En sitt er hvað gæfa og gjörvi- leiki og kemur það glöggt fram í sögu þess- ari sem gerist í Reykjavík, uppi í sveit og í Svfþjóð. Eftir höfund þessarar bókar kom út á síð- ast liðnu ári sagan „Húsfreyjan á Fossá“. Aðrar bækur eftir þennan höfund eru: Æskuminningar smaladrengs, Glófaxi og Fóstursonurinn. >fo#o*o*o*o*o«o»o«o«o*o*o»o» •o*o*o*o*o*o*o*o*>*>©'co*:o • i *o*o*o#o*o#o*o#o*o«o*ojo»o»osoao*o*oeo»o*oao«0i0-o^ojc.o .0 MINNIN G ARSP J ÖLD Líknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur eru seld hjá Ingveldi Pálsdóttur, Suðurgötu 8. — Sími 2098. oeoeoeoeoeoeoeoeoeoeoeoeoeoeoeoeoeoeofoeoeoeoeoeoeoeoeoeoeoe •o*oeo*o#oeo808D80#oeoeoeoeoeoeo#o#oeoeoéoeo8oeoeoeo*oeoeo#c ö*o*ö*o*o*o«o*o«o*o# Vilhjálmur Þórhallsson, hdl. Lögfræðistörf. Fasteignasala. Vatnsnesvegi 20. — Keflavík. Símar 1263 — 2092 oið*oioið«5* -o jio*o#o*5ío«j«o#o#ð#oio*o*oioio*o*o*o*oíoioéoi' A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.