Faxi - 01.12.1963, Side 72
swí3H aooMOHvaHX íixziaM
MirAffi
Nokkrar
Sá, sem gerist félagi í Almenná bóka-
félaginu, greiðir ekkert gjald til félags-
ins, hvorki árgjald né innritunargjald.
Hann samþykkir hins vegar að kaupa
minnst 4 AB-beekur árlega, annaðhvort
nýútkomnar bækur eða eldri; jafnvel er
nóg að kaupa fjögur eintök af sömu
bókinni ef félagsmaður óskar þess. Fé-
lagsmenn fá allar AB-bækur minnst 20%
ódýrari en utanfélagsmenn; t. d. þurfa
þeir, sem ekki erú félagsmenn í AB, að
greiða um kr. 400.00 fyrir ritverk dr.
'Einars Ol. Sveinssonar „Islenzkar bók-
menntir í fornöld", en félagsmenn að-
eins kr. 295.00. Þannig hefur Almenna
bókaíélagið reynt að ráða fram úr þeim
vanda, hvernig unnt er að eignast fjöl-
breytt og vandað heimilisbókasafn við
mjög vægu verði. Bókmenntatímarit AB,
„Félagsbréf”, fá allir félagsmenn endur-
gjaldsláust, en það kemur út 4—6 sinn-
um á ári og er sámtals 300—400 bls.
Auk þessa alls fá svo þeir félagsmenn,
sem keypt hafa 6 AB-bækur eða fleiri á
árinu, sérstaka bók í jólagjöf frá félag-
inu, svonefnda gjafabók AB. Þessar
gjafabækur eru ekki til sölu og þarf
ekki að efa, að þær muni, þegar af
þeirri ástæðu, verða fáséðar, er stundir
liða. - Við bjóðum yður að ganga í
Almenna bókafélagið svo að einnig þér
getið notið þessara miklu hlunninda.
nýjustu bækur
AB:
Almenna bókafélagið leggur höfuð-
áherzlu á að gefa félagsmönnum sínum
kost á fjölbreyttu úrvali góðra bóka.
Það hefur nú gefið út nær 100 bækur og
ár hvert bætast 12—15 bækur við. Úr
öllum þessum fjölda geta félagsmenn
j valið, því að þeir eru ekki skyldaðir til
; að kaupa neinar ákveðnar bækur. Með-
al nýjustu bóka AB eru þessar (verð til
félagsmanna tilgreint við hverja bók);
Hlébarðinn
Jón Þorláksson
Eldur í Öskju
Furður sálarlífsins
Hannes Hafstein II
Hvíta-Níl
Helrtu trúarbrögð heims
kr. 235.00
— 255.00
— 265.00
— 255.00
— 285.00
— 235.00
— 465.00
BÓKAFÉLAGIÐ
ALMENNA
borgar
sig
að vera i
Almenna
bókaffélaginu
\