Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1964, Blaðsíða 30

Faxi - 01.12.1964, Blaðsíða 30
Eins og frá var skýrt í síðasta tölublaði Faxa, var Iðnaðarmannafélag Keflavíkur 30 ára 4. nóv. s.l. og hélt félagið upp á afmælið þann 14. s. m. með samkvæmi í Ungmennafélagshúsinu. Fjölmenntu iðnaðarmenn til þessa af- mælisfagnaðar ásamt ýmsum góðum gest- um félagsins og konum þeirra, svo sem bæjarstjóri Keflavíkur, Sveinn Jónsson, sveitastjóri Njarðvíkurhrepps, Jón As- geirsson, skólastjóri iðnskóla Keflavíkur, Hermann Eiríksson, formaður iðnráðs, Guðni Magnósson, forseti Landssambands- ins Guðmundur Halldórsson og fram- kvæmdastjóri þess, Ottó Schopka. Veizlustjóri var Ingvar Jóhannsson. For- maður félagsins, Þorbergur Friðriksson, flutti aðalræðu kvöldsins, þar sem hann rakti sögu félagsins í stórum dráttum. Við þetta tækifæri heiðraði hann 2 félagsmenn Kokkurinn við kabyssuna stóð fallera, . Fró afmælishófi Iðnaðarmannafélags Keflavíkur og gerði þá að heiðursfélögum Iðnaðar- mannafélagsins. Voru það Þórarinn Olafs- son trésmiðameistari og Guðni Magnós- son málarameistari. En þeir voru báðir hvatamenn að stofnun félagsins og í fyrstu stjórn þess. Þórarinn formaður og Guðni vararitari. Eftir að formaður hafði heiðrað þessa Guðmundur Halldórsson flytur ræðu. menn og afhent þeim áletraða silfurbik- ara frá félaginu og þeir þakkað með nokkrum orðum, tók til máls forseti Landssambands iðnaðarmanna, Guðmund- ur Halldórsson hósasmíðameistari og flutti félaginu heillaóskir. Þá flutti Bjarni Einarsson skipasmíðameistari minni kvenna í gamansömum tón við ágætar undirtektir. Ymis skemmtiatriði fóru þá fram, en síðan voru borð upp tekin og dans stig- inn af miklu fjöri. Skemmtun þessi þótti takast vel í alla staði, enda vel til hennar vandað. Var t. d. veizlusalurinn fagurlega skreyttur í til- efni afmælisins og gerði það Aki Gránz málarameistari. Við þetta tækifæri bárust félaginu fjölmargar kveðjur og fagurlega skreytt b'.ómakarfa frá Iðnaðarmannafé- lagi Hafnarfjarðar. 182 — FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.