Faxi

Årgang

Faxi - 01.05.1982, Side 3

Faxi - 01.05.1982, Side 3
Allt svona lagað dæma þeir ekki um í almannavömum. Það er ekki Þeirra mál, heldur vamarmála- nefndar eða jafnvel stríðssérfræö- inga að dæma um. Eru líkur til að stríðsaðilar, ef i stríð verður faríð, meti Island eða Keflavík svo hátt, að þeir noti atomsprengjur á okkur - eða hvar 1 stiganum erum við í þessu tilliti? Þessu gat Guðjón engu svarað. Sagði þetta hreint hemaðarmál, sem þeir hafðu enga aðstöðu til að dæma um og ekki í þeirra verka- hring. - Vísaði á varnarmáladeild ríkisins. Ég hafði ekki tíma til að tala við þá, enda taldi ég að þeir þyrftu að ráðfæra sig við herinn, og trúlega segði herinn þetta hemaðarleynd- armál. Þetta voru nú raunar mín- ar ágiskanir. - Ég sagði Guðjóni að það væri mjög stórt atriði að vita hvaða mat væntanlegir stríðs- aðilar hefðu á Keflavík, þó að vísu væri aldrei að treysta slíku mati, þegar til átaka kæmi. Þessir þunktar, sem hér eru raktir, er það helsta sem fór á milli mín og Guðjóns Petersen. - Fjöldi atriða er ókannað, t.d. allt um flutninga fólks frá Suðumesjum. - Hvert á að fara með fólkið. - Hvað með flutningstæki. - Hvað um mat - læknisaðstoð - hjúkrunarað- stoð. Hvar erum við í stiganum sem hættusvæði. - Hvað gefst í raun langur tími til framkvæmda, ef til stríðsátaka kæmi - og að lokum - stendur til að gera eitthvað okkur Suðrunesjamönnum til vamar eða vemdar. Ég sagði Guðjóni að þessu varnarkerfi okkar þyrfti að breyta þannig, að forsvarsmenn al- mannavarna geti haft beint sam- band við herforingja vamarliðsins hér, en ekki eins og nú, að þurfa fyrst að tala við vamarmálanefnd ríkisins, hún síðan við forystu- menn vamarliðsins og svo aftur við forsvarsmenn almannavarna. - Þetta taldi ég slæma tilhögun, ef til snöggra ákvarðana þyrfti að grípa. Húsnæði almannavama, í kjall- ara lögreglustöðvarinnar í Reykjavík, tel ég, eftir fyrstu yfir- sýn, vera ve! vemdað með góðum tækjabúnaði, enda þarf svo að vera, því þaðan á að stjóma vörn- um alls landsins. Ég vona að aldrei komi til þess að við þurfum á þessum útbúnaði að halda, en verum samt viðbúin. Huxley Ólafsson AUGLÝSING um bæjarstjórnarkosningar í Keflavík, laugardaginn 22. maf 1982. Þessir listar eru I kjöri: A Listi Alþýðuflokksins B Listi Framsóknarflokks D Listi Sjálfstæðisflokks G Listi Alþýðubandalagsins 1. Ólafur Björnsson, 1. Hilmar Pétursson, 1. Tómas Tómasson, 1. Jóhann Geirdal Gíslason, útgerðarmaður skrifstofumaður sparisjóðsstjóri kennari 2. Guðfinnur Sigurvinsson, 2. Guðjón Stefánsson, 2. Kristinn Guðmundsson, 2. Alma Vestmann, skrifstofumaður aðstoðarkaupfélagsstj. málarameistari kennari 3. Hannes Einarsson, 3. Birgir Guðnason, 3. Helgi Hólm, 3. Sólveig Þórðardóttir, húsasmíðameistari málarameistari útibússtjóri Ijósmóðir 4. Hreggviður Hermannsson, 4. Drífa Sigfúsdóttir, 4. Hjörtur Zakaríasson, 4. Birgir Jónasson, læknir húsmóðir fasteignasali verkamaður 5. Gunnar Þ. Jónsson, 5. Arnbjörn Ólafsson, 5. Ingibjörg Hafliðadóttir, 5. Bjargey Einarsdóttir, kennari læknir húsmóðir húsmóðir 6. Guðrún Ölafsdóttir, 6. Kristinn Danivalsson, 6. Ingólfur Falsson, 6. Karl G. Sigurbergsson, form. VKFKN bifreiðastjóri vigtarmaður hafnarvörður 7. Jóhanna Brynjólfsdóttir, 7. Friðrik Georgsson, 7. Garðar Oddgeirsson, 7. Ásgeir Árnason, hjúkrunarfræðingur tollvörður deildarstjóri kennari 8. Anna M. Guðmundsdóttir, 8. Sigurbjörg Gísladóttir, 8. Einar Guðberg, 8. Jón Kr. Olsen, húsmóðir verlsunarmaður húsasmíðameistari form. Vélstj.fél. Suðurn. 9. Vilhjálmur Ketilsson, 9. Viðar Oddgeirsson, 9. Halldór Ibsen, 9. Rósamunda Rúnarsdóttir, skólastjóri rafvirki framkvæmdastjóri ritari 10. Þórhallur Guðjónsson, 10. Oddný Mattadóttir, 10. Marla Valdimarsdóttir, 10. Sigurður N. Brynjólfsson, húsasmíðameistari húsmóðir fóstra verkamaður 11. HrafnhildurGunnarsdóttir, 11. Magnús Haraldsson, 11. Svanlaug Jónsdóttir, 11. Jón Rósant Þórarinsson, verkakona skrifstofustjóri bankamaður sjómaður 12. Jóhannes Sigurðsson, 12. Gunnhildur Ólafsdóttir, 12. Sigurlaug Kristinsdóttir, 12. Björn Víkingur Skúlason, eldv.eftirlitsmaður skrifstofumaður skrifstofumaður kennari 13. María G. Jónsdóttir, 13. Karl Hermannsson, 13. Sigurður Garðarsson, 13. Einar Ingimundarson, verkakona lögreglumaður verkstjóri afgreiðslumaður 14. Óli Þór Hjaltason, 14. Jónas Ingimundarson, 14. Hrafnhildur Njálsdóttir, 14. Alda Jensdóttir, forstjóri verkstjóri hárskeri háskólanemi 15. Gottskálk Olafsson, 15. Páll Jónsson, 15. Þorgeir Ver Halldórsson, 15. Sigvaldi Arnoddsson, tollvörður sparisjóðsstjóri nemi skipasmiður 16. Jón Ó. Jónsson, 16. Sigurður E. Þorkelsson 16. Bergur Vernharðsson, 16. Kári Tryggvason, bankastarfsmaður skólastjóri slökkviliðsmaður húsgagnsmiður 16. Karl Steinar Guðnason, 17. Margeir Jónsson, 17. Þorsteinn Bjarnason, 17. Magnús Bergmann, alþm., - form. VSFK útgerðarmaður bankamaður netamaður 18. Ragnar Guðleifsson, 18. Valtýr Guðjónsson, 18. Ingólfur Halldórsson, 18. Gestur Auðunsson, fyrrv. bæjarfulltrúi skrifstofustjóri aðst.skólameistari verkamaður Sígfús Kristjánsson Yfirkjörstjórnin í Keflavík. Ogmundur Guðmundsson Sveinn Sæmundsson FAXI - 75

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.