Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1982, Síða 23

Faxi - 01.05.1982, Síða 23
m.a. af íþróttafólki í sjálfboða- vinnu. í sumar verður síðan geng- ið að fullu frá vellinum, hann snyrt- ur til og girtur. Því miður hafa ein- hverjir kjánar leikið sér að því, að stórlega skemma svaeðið með því að. aka bílum inn á það. Vonandi hendir það ekki aftur. Þessi völlur er fyrst og fremst ætlaður sem æf- ingavöllur fyrir knattspymumenn- ina okkar. Sparkvellir eru víða um bæinn og gegna stóru hlutverki. Satt best að segja þarf að sinna þeim betur en verið hefur, því ásókn og notkun malarvallarins á íþróttavellinum er slík, að margir verða frá að snúa. Mjög gaman ert.d. að fylgjast með stórum hópi fullorðinna leik- manna, sem hittast reglulega á sparkvellinum við bamaskólann. Á sparkvöllunum eru hin og þessi félög stofnuð, og þar eiga knatt- Helgi Hólm. spyrnusnillingar framtíðarinnar sín fyrstu spor. í einu horni íþróttasvæðisins standa nokkrir staurar með körfu- boltaspjöldum og hringjum. Alla daga, hvernig sem viðrar má sjá börn, unglinga og fullorðna leika körfubolta. Þessi aðstaða er mjög góð og hefur mikið gildi fyrir þá sem æfa þessa íþrótt. Þarna gefst tækifæri til að halda sér í þjálfun, á meðan beðið er eftir næsta keppnistímabili. Einnig gefst hér gullið tækifæri fyrir hina yngri til að komast í kynni við eldri keppend- ur. Að lokum er rétt að benda á, að allur bærinn er í raun og veru einn stór iþróttavöllur. Allir geta haft gott af því að leggja stund á ein- hverja íþrótt. Hressandi göngu- ferð, eða skokk um götur bæjarins er örugglega betri gjömingur, heldur en að sitja fyrir framan sjónvarpið og gera ekki neitt. Góð íþrótt er gulli betri, og andleg og líkamleg vellíðan fara ávallt sam- an. Gleðilegt sumar, Helgi Hólm I gaskór á börn og fullorðna KAUPFÉLAG SUÐURNESJA VINNUFAT ABÚÐIN SÍMI1075 FRAMBOÐ til bæjarstjórnarkosninga í Grindavík ________22. maí 1982____ A-LISTINN borinn fram af Alþýðuflokksfélagi Grindavíkur 1. Jón Hómgeirsson, Túngötu 5 2. Magnús Ólafsson, Baðsvöllum 5 3. Sigurður M. Ágústsson, Heiðahrauni 8 4. Sverrir Jóhannsson, Ránargötu 8 5. Björg Einarsdóttir, Selsvöllum 7 6. Pétur Vilbergsson, Leynisbrún 13 7. Jón Gröndal, Túngötu 18 8. Kjartan Ragnarsson, Amarhrauni 4 9. Lúðvík P. Jóelsson, Víkurbraut 11 10. Guðný Ragnarsdóttir, Hóavöllum 10 11. Hörður Helgason, Staðarhrauni 15 12. Hjalti Magnússon, Heiðahrauni 41 13. Svavar Árnason, Borgarhrauni 2 14. Einar Kr. Einarsson, Hraunbraut 1 D-LISTINN borinn fram af Sjálfstæðisfélagi Grindavíkur 1. Ólína Ragnarsdóttir, Asabraut 7 2. Guðmundur Kristjánsson, Mánasundi 2 3. Eðvarð Júlíusson, Mánagötu 13 4. Viktoría Ketilsdóttir, Marargötu 5 5. Stefán Tómasson, Heiðarhrauni 18 6. Bjöm Haraldsson, Borgarhrauni 20 7. Ivar Þórhallsson, Austurvegi 24 8. Magnús Ingólfsson, Staðarhrauni 19 9. Guðmundur Guðmundsson, Baósvöllum 2 10. Jóhannes Karlsson, Staðarhrauni 6 11. Agnes Jónsdóttir, Hvassahrauni 8 12. Hjálmey Einarsdóttir, Suðurvör 7 13. Dagbjartur Einarsson, Ásabraut 17 14. Jón Danielsson, Garðbæ B-LISTINN borinn fram af Framsóknarfélagi Grindavíkur 1. Kristinn Gamalielsson, Borgarhrauni 18 2. Bjami Andrésson, Staðarhrauni 11 3. Gunnar Vilbergsson, Heiðarhrauni 10 4. Halldór Ingvason, Ásabraut2 5. Guðmundur K. Tómasson, Efstahrauni 5 6. Salbjörg Jónsdóttir, Mánasundi 4 7. Gylfi Halldórsson, Borgarhrauni 14 8. Gunnlaugur Hreinsson, Selsvöllum 21 9. Kristján Finnbogason, Staðarhrauni 9 10. Helga Jóhannsdóttir, Suðurvör 4 11. Þórarinn Guðlaugsson, Staðarhrauni 21 12. Ragnheiður Bergmundsóttir, Mánasundi 4 13. Hallgrímur Bogason, Heiðahrauni 28 14. Willard Ólason, Efstahrauni 11 G-LISTINN borinn fram af Alþýðuflokksfélagi Grindavíkur 1. Kjartan Kristófersson, Heiðarhrauni 49 2. Guðmundur Finnsson, Mánasundi 6 3. Helga Enoksdóttir, Heiðarhrauni 20 4. Guðrún Matthiasdóttir, Húsatóftum 5. Ólöf Ólafsdóttir, Heiðarhrauni 54 6. Steinþór Þorvaldsson, Staðarvör2 7. Hjálmar Haraldsson, Staðarvör 5 8. Már Valdimarsson, Selsvöllum 13 9. Sigurlaug Tryggvadóttir, Staðarhrauni 22 10. Ragnar Sær Ragnarsson, Vesturbraut3 11. Helgi Ólafsson, Leynisbrún 2 12. Þuríður Georgsdóttir, Heiðarhrauni 25 13. Hinrik Bergsson, Austurvegi 4 14. GuðniÞ. Ölversson, Heiðarhrauni 22 Yfirkjörstjórn í Grindavík Bjöm Birgisson, Gunnlaugr Dan Ólafsson, Sigurgeir Guðjónsson. FAXI - 95

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.