Faxi

Volume

Faxi - 01.05.1982, Page 27

Faxi - 01.05.1982, Page 27
tfu ára andstreymið - hún var pip- armey er átti draum um lækni, en hún var hjartahrein og göfug. Hún fékk hjartaáfall sem reið henni aö fullu þegar Siggi forstjóri, leikinn af Jóhannesi Kjartanssyni, kom að geyminu í hápunkti, þar eð flug til Akureyrar hafði fallið niður. Það lá við að eins færi fyrir Kalla (homma) sem Ámi Ólafsson lék. Hann var í aðalhlutverki og sýndi alla kvenlega hæfileika sína við mikil gleðilæti er forstjórann bar að. Aðalhlutverk - já, hver var í aðalhlutverki? Var það Sigga gamla sem gaf tilefnið til leikgerð- arinnarog átti vandatil nefrennslis og hjartakveisu, og átti ekki aftur- kvæmt frá þessu ölteiti? Hvað um það - öllum tókst vel upp á frum- sýningunni, m.a.s. byrjendumir „stóðu fyrir sínu”, eins og leik- stjórinn orðaði það í leikskrá. Árni vakti kátínu, að vanda, í hlutverki hommans, og tárakirtlamir kunna að hafa orðið aðþrengdir undir söng Hjördísar, sorg hennar var einlæg og átakanleg. Leikstjórinn, Þórir Steingríms- son, hafði leikinn og leikara í hendi sér, náði góðum hraða og trú- verðugri mynd af þesari uppá- komu á vinnustað. Hann, ásamt Kjartani Ragnarssyni, sem var viðstaddur sýninguna og leikarar fengu blóm að launum og þakk- laeti leikhúsgesta, sem klöppuðu mikið fyrir góða sýningu. J.F. Ðæjarbókasafn Keflavíkur Mánagötu 7 - Sími 2155 OPIÐ: mánudagakl. 15-19 og 20-22 þriðjudaga kl. 15-19 miðvikudaga kl. 15-22 fimmtudaga kl. 15-19 föstudagakl. 15-20 ÓDÝR OG GÓÐ ÞJÓNUSTA Önnumst viðgerðirá ÍS- SKÁPUM FRYSTIKISTUMog ýmsum KÆLIKERFUM. Simaþjónusta alla virka daga, é kvöldin og um helgar. Hafnargötu 17 - Keflavík Sími3221 AUGLÝSING um bæjarstjórnarkosningar í Njarðvík, laugardaginn 22. maí 1982. Þessir listar eru í kjöri: A B D Listi Alþýðuflokksins Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks 1. Ragnar H. Halldórsson, 1. Ölafur I. Hannesson, 1. Áki Granz, húsasmíðameistari lögfræðingur málarameistari 2. Eðvald Bóasson, 2. ólafur Eggertsson, 2. Júiíus Rafnsson, húsamiður húsasmiður fiskverkandi 3. Guðjón Helgason, 3. Gunnar Ölafsson, 3. Halldór Guðmundsson, húsasmiður lögregluþjónn framkvæmdastjóri 4. Erna Guðmundsdóttir, 4. Steindór Sigurðsson, 4. Ingólfur Bárðarson, kennari sérleyfishafi rafverktaki 5. Borgar Jónsson, 5. Ólafur Þórðarson, 5. Sveinn Eiríksson, skipasmiður vélstjóri slökkviliðsstjóri 6. Brynja Árnadóttir, 6. Sigurjón Guðbjörnsson, 6. Ingi Gunnarsson, starfsm. íþróttahúss framkvæmdastjóri aðst.stöðvarstjóri 7. Grímur Karlsson, 7. Margrét Gestsdóttir, 7. Helga Óskarsdóttir, skipstjóri húsmóðir sölumaður 8. Jóhann Einarsson, 8. Ólafur Guðmundsson, 8. Guðbjartur K. Greipsson, Brekkustíg 17 tollvörður húsasmiður 9. Isleifur Guðleifsson, 9. Gunnlaugur Oskarsson, 9. Sigriður Aðalsteinsdóttir, skipstjóri rafvirki húsmóðir 10. Hilmar Hafsteinsson, 10. Einar Aðalbjörnsson, 10. Jónína Sanders, húsasmíðameistari lagermaður gjaldkeri 11. Guðmundur Kristjánsson, 11. Jónas Pétursson, 11. Ólafur Þ. Pálsson, múrari bifreiðarstjóri skipstjóri 12. Jón Friðrik Ölafsson, 12. Páll Ólafsson, 12. Madalena Olsen, múrari rafvirki húsmóðir 13. Hilmar Þórarinsson, 13. Sigurður Sigurðsson, 13. Ingvar Jóhannsson, rafverktaki yfirlögregluþjónn framkvæmdastjóri 14. Helgi Helgason, 14. Kristján Konráðsson, 14. Ingólfur Aðalsteinsson, verkamaður skipstjóri framkvæmdastjóri G H Listi Alþýðubandalagsins Öháðir - Utan flokka 1. Oddbergur Eiríksson, 1. Alda Jónsdóttir, skipasmiður form. SFSB 2. Ester Karvelsdóttir, 2. Gunnólfur Árnason, kennari pípulagningamaður 3. örn Öskarsson, 3. Guðmundur Sigurðsson, skólastjóri íþróttakennari 4. Þórarinn Þórarinsson, 4. Jónas Jóhannesson, verkamaður skipasmiður 5. Lína María Aradóttir, 5. Þorvaldur Revnisson, húsmóðir verkstjóri 6. Karvel Hreiðarsson, 6. Nína Hildur Magnúsdóttir, Borgarvegi 10 húsmóðir 7. Marinó Einarsson, 7. Einar Guðmundsson, kennari framkvæmdastjóri 8. Fanney M. Karlsdóttir, 8. Valur Guðmundsson, kennari húsasmiður 9. Bjarni M. Jónsson, 9. Jóhanna Gunnarsdóttir, vélstjóri garðyrkjufræðingur 10. Bóas Valdórsson, 10. Þórdís Skarphéðinsdóttir, bifvélavirki húsmóðir 11. öskar Böðvarsson, 11. Sigurjón Reykdal, verkamaður 12. Arni Sigurðsson, vélstjóri 12. Helgi J. Kristjánsson, Yfirkjörstjórnin í Njarðvík. verkamaður verslunarmaður Guðmundur Gunnlaugsson 13. Jóhann B. Guðmundsson, 13. Agústa Jónsdóttir, Jón Ásgeirsson verkamáður deildarstjóri Jenny L. Lárusdóttir 14. Sigurbjörn Ketilsson, 14. Sigurlilja Þórólfsdóttir, fyrrv. skólastjóri frú FAXI - 99

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.