Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1983, Síða 4

Faxi - 01.03.1983, Síða 4
Iðnráðgjafi Suðurnesja verður til viðtals á eftirtöldum stöðum sem hér segir: Skrifstofa Geröahrepps: Fyrsta mánudag hvers mánaðar frá kl. 14-16. Bæjarskrifstofa Grindavíkur: Fyrsta fimmtudag hvers mánaöarfrákl. 10-12 SAMBANO SVEITARFÉLAGA A SUOURNESXJM Skrifstofa Miöneshrepps: Annan mánudag hvers mánaöar frá kl. 10-12. Skrifstofa Vatnsleysustrandarhrepps: Annan fimmtudag hvers mánaðar frá kl. 10-12. Á öörum tímum verður iðnráðgjafi við á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suð- urnesjum. Þegar nýja kirkjan í Grindavík var vígð 26. sept. s.l., kom mjög margt fólk til vígsluguðsþjónustu. Talið var að um 500 manna hafi verið í húsinu og varð margt frú að hverfa. Margir hrottfluttir Grindvíkingar, ungir og gamlir komu ,,heim“ á gömlu stöðvarnar tilað sjá hvernig til hafi tekist með nýju kirkjuna og til að kveðja þá gömlu, sem var þeim kœr frá æsku. Einn af elstu gestunum, hátt á níræðis aldri, var frú Marín Magnúsdóttir, sem í marga áratugi hefur verið húsett í Reykja- vík. Hún kom í fylgd með syni sínum Helga Thorvaldssyni og Helgu Pétursdóttur tengdadóttur sinni. Þegar Marín sá gömlu kirkjuna varð henni að orði: ,,Þetta er kirkjan mín." Marín var fyrsta harnið sem hlaut fermingu í þeirri kirkju og jafnframt fvrsta ferming séra Brynjólfs Magnússonar sem þjónaði Grindavíkurprestakalli allt til dauðadags 3. júlí 1947. SmiTH EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR Heimsbikarinn á skíðum unninn með SMITH SKÍÐAGLERAUGUM PHIL OG STEVE MAHRE NOTA AÐEINS ÞAÐ BESTA SMITH SKÍÐAGLERAUGU GLERAUGNAVERSLUN KEFLAVÍKUR HAFNARGÖTU 27 - SÍMI3811 / jólablaðinu var sagt frá ungum Keflvíkingi sem um ára hil hefur starfað sem verslunarfulltrúi suður í Afríku á vegum Samhands íslenskra sam- vinnufélaga. A meðfylgjandi mynd er Sigurður Jónsson að aflienda stjórn- arformanninum, George Okello, húðarkassana tvo fyrir hönd KRON og Sambandsins. A myndinni er einnig fulltrúi samvinnuráðuneytisins og ritari félagsins. HITAVEITA SUÐURNESJA Hitaveita Suðurnesja Þjónustusíminn er 3536 4 60 - FAXI

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.