Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1983, Síða 17

Faxi - 01.03.1983, Síða 17
!q... ámað heilla... ámað heilla... ámað heilla... ámað heilla am min í apótekið. skóla á svœðinu var Gunnar kos- lnn í undirbúningsnefnd, en eftir oð skólinn reis af grunni og tók til starfa, var hann kosinn formaður skólanefndar. Gunnar hefur verið í frœðsluráði Reykjanesumdœmis frá stofnun þess. Páskal þessgetið, oð Gunnar var varaþingmaður í R ey k janeskjö rdœmi á árunum 1974 til 1978 ogsat á þingi um tíma. Eg vil svo enda þessar línur með órnaðaróskum til Gunnars og fjöl- skyldu hans á þessum merku tíma- 'nótum. Fyrir hönd stjórnar Kaup- félags Suðurnesja vil ég fœra Gunnari heillaóskir og jxikkirfyrir óncegjulegt samstarf. Sigfús Kristjánsson. Gunnlaugur Karlsson útgerðarmaður í Keflavík, sextugur. Gunnlaugur Karlsson varð sex- tíu ára 17. febrúar s.l. Hann er barnfœddur Keflvíkingur og voru foreldrar hans hjónin Hólmfríður Einarsdóttir og Karl Eyjólfsson, verkstjóri. Einsog allir þeir vita, sem útgerð stunda og við sjómenttsku hafa starfað hér, undanfarna áratugi, hefur Gunnlaugur haft mjög mót- andi áhrif á sjávarútveg og sjó- mennsku á sinni tíð, enda maður- inn glöggur, áræðinn og athafna- samur og þekkir manna hest gang málanna á þessum vettvangi. A millistríðsárunum, fxtgar Gunn- laugur var að alast upp, snérist hér allt um útgerð, fisk og fiskverk- un og tók hann tingur að snúast með og nema af þeim eldri. Það var stórt stökk, en áfratn- hald á heillabraut, þegar Gunn- laugur fór af trillunni frá föðursín- um og frœndum, hálfharðnaður unglingur yfir á mótorbátinn Kefl- víking, stærsta og oftast fengsœl- asta skip Keflavíkurflotans, jxi uridir stjórn Valgarðs Þorkelsson- ar. Eftir nokkurra ára reynslu jxir utn borð var Gunnlaugur staðráð- inn í að afía sér skipstjórnarrétt- inda. A Isafirði stundaði liann nám í sjómannafræðum og þaðan að vestan kom hann til baka með skip- stjórnarréttindi. En frá Isafirði kom hann einnig með sína ágætu eiginkonu, Guðmundu Sumarliða- dóttur sem trúfastlega hefur staðið við hlið manns síns og skapað hon- um og fimm börnum þeirra mynd- arheimili. Gunlaugur hóf ungur skip- stjórnarferil sinn á m/b Bjarna Olafssyni, sem Albert Bjarnason átti og gcrði út. Arið 1955 keypti Gunnlaugur m/b Vonina II G.K. 64, sem var rúmlega 60 tonna,, Sví- þjóðarblaðraHafði Gunnlaugur verið skipstjóri á bátnum í nokkur ár, þegar hann keypti hann. Um þessar mundir voru veiðafœri úr næloni og öðrum gerfiefnum að ryðja sér til rúms og á þessum árum gerðist Gunnlaugur brautryðjandi í reknetaveiðum að vorlagi í Faxa- flóa. Þá tók hann einnig upp á því að stunda síldveiðar með nót á þann liátt að kasta nótinni beint frá skipi sínu, en ekki frá nótabát eins og áður tíðkaðist. En þessi nýi hátt- ur varð að sjálfsögðu alsiða eftir að kraflblökkin kom síðar til sögunn- ar. Um 1960 var Ijóst að sjálfvirk síldarleitartæki, kraftblökkin og vetrarveiðar með nót í Faxaflóa heimtuðu stærri skip, effylgjast átti með í framþróuti fiskveiðanna og einnig eygði framsýnn maður, eins og Gunnlaugur, bætta möguleika til loðnuveiða í stærra mæli en að- eins til beituöflunar fyrir línuflot- ann. Það var m.a. með hliðsjón af þessari margþœttu framþróun að Gunnlaugur réðst í það stórrœði haustið 1961 að kaupa v/b Pálínu S.K. 2, tveggja ára gamalt 180 tonna stálskip, og hlaut skipið eftir eigendaskiptin nafnið Vonin K.E. 2. Með kaupunum á þessu skipi var vel hugað til framtíðarinnar, því nú rúmum 20 árum síðar má segja að skipið sé eitt Itið hentugasta veiði- skip sem völ er á, við núverandi aðstœður, en þess ber þá einnig að geta að þar um borð hafa hlutirnir stöðugt verið aðlagaðir síbreytileg- um veiðiaðferðum og kringum- stœðum. Síðasta stórátakið á þessu sviði var gert á síðastliðnu ári. Þá var byggt yfir þilfar skipsins, skipt um aðalvél og vistarverur skipverja endurnýjaðar, svo nokkuð sé nefnt. Eg hef áitt því láni að fagna að kynnast Gunnlaugi mjög vel, sérstaklega vegna þess að ég hef kynnst honum í starfi og leik bæði til sjós og lands. Og nú á tímamót- um í ævi hans vil ég sérstaklega þakka honum þá hollu og góðu skólun, sem ég hlaut í skipsrúmi Itjá honum. Þar vur heilsteypt reglusemi í fyrirrúmi. Til þess var ætlast að enginn lægi á liði sínu þegar mikið lá við og þegar þannig stóð á var skipstjórinn ávallt fremstur í flokki með traust handtök og úrræði. Þó Gunnlaugur hafi að mestu hœtt skipstjórn, á hann það þó til að bregða sér á sjóinn endrum og sinnum, nú síðast á síldveiðar á liðnu hausti. Þá stjórnaði hann ný- endurbættu skipi sínu með ágætum árangri, þvi alla sína skipstjórnar- tíð liefur Itann verið fengsæll og lánsamur stjórnandi. Gunnlaugur hefur alltaf borið Itag og velferð heimabyggðar sinn- ar mjög fyrir brjósti og revnt með ráðttm og dáð að stuðla að fram- förum og farsælu mannlífi. Eftir að hann hætti að mestu skipstjórn hefur hann í vaxandi mæli tekið virkan þáitt í ýmsum fé- lagsmálum og hefur sópað af hon- um á félagsmálasviðinu eins og annars staðar. þar sem hann hefur komið við sögu. Til dæmis hefur hann verið formaður Útvegs- bændafélags Suðurnesja á undan- förnum árum. F.g og kona mín þökkum Gunn- laugi góða og trygga vináttu og árn- um honum og fjölskyldu hans heilla á tímamótum. Kristján A. Jónsson. Snyrtivörur og ilmvötn í úrvali og þá aðeins það besta. /# é/fnaís/InaiS (rnrharel) ELLEN FAXI - 73

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.