Faxi - 01.01.1989, Side 21
tegu alúd, úhuga ogidni vid kennsl-
Unu, eíns kom það og fram við próf-
'ð, að hörnunum hafði farið frum,
°g nokkur tekið sérlegum framfor-
Unh og hcfur kennslan íþetta skipti
borið meiri ávöxt heldur en búist
var við, sem ég þakka eingöngu
hcefileikum, úhuga og lagi kennar-
Clns, þvi við margt var að stríða.
Foreldrar og vandamenn barn-
°nna hafa látið í Ijós únœgju sínu
yfir framförum harnanna og óska
ny'ög að skóla verði árlega haldið
ófram úr þessu, sem ég og vona að
verða muni, þótt vertíðarafli hafi
brugðist í vetur svo að ekki eru til-
(ök að leita samskota, einkum þar
búist er við, að hinirsömu einstakl-
>ngar og úður leiði sig hjá að styðja
°ð uppfrœðingunni.
bað ber þessvegna brýna nauð-
•syn til að þessi kennslustofhun fái
ficmn styrk af opinberu fé, sem
bcegt er, bceði til þess að eignast
ýmislegt er að kennslunni lýtur
Fa.m. hnött, landabréf, myndir
óýra og fugla ogm.fi., og sér í lagi
Ólþessaðgeta haldiðgóðum kenn-
ara."
Stað 3. maí 1889
Oddur V. Gíslason
I skýrslu Péturs sem fylgdi þessari
greinargerð Odds kemur fram að
kennslan stóð frá 2. okt. til 25. feb.
að frádregnu stuttu jólafríi. Kennt
var á þrem stöðum í hreppnum
Stc/úníu Ola/sddltir yprkcnnuri.
dunnlaugur Dan Ólufsson skölustjöri.
Hrauni, Garðhúsum og Stað, viku á
hverjum staö, 5 stundir daglega.
Nemendur voru 25 á mjög misjöfn-
um aldri. Einnig kemur fram í
skýrslu þessari hve mikið börnin
Murgrcl (íísladóttir /orm. skölancfndar.
Svava Hjullalin förmaður /órcldra og
kcnnarafélagsins.
hafi lært. Pétur líkur skýrslu sinni
með þessum orðum: „Kennslan gat
engan veginn borið þá ávexti sem
hún hefði átt að gjöra veldur því
mjög, hversu tátæk kennslustofnun
ií' 1 ítj H
1 : , j
L l f P*f]|
118 í ■
jF‘. i 1 "
| 1 |
8kóluhúsiö aö Vikurbraut 16 scm bvggt var i tid Tómasar Snorrusonar. I’ar vur kcnnt frú 1912—1947.
SKÓLAR
Á
SUÐUR-
NESJUM
þessi er af öllum nauðsynlegum
áhöldum. Það má segja að hún eigi
ekkert af því sem skólar þurfa að
eiga til þess aö kennslan geti orðið
að notum í þeim.“
Pétur Guðmundsson kenndi hér í
Grindavík í aðeins tvo vetur. Haust-
ið 1890 var hann ráðinn skólastjóri
bamaskólans á Eyrarbakka.
Eftir að Pétur lét af störfum var
Erlendur Oddsson ráðinn kennari
hér og kenndi hann til ársins 1907.
Erlendur var ættaður frá Þúfu í
Landi. Hafði áður kennt í Hvalsnes-
sókn. Móðir hans var Elín Hjartar-
dóttir frá Hópi í Grindavík. í kenn-
aratíð Erlendar gerðist það helst
markvert að farkennslu lauk 1894,
en þá var í fyrsta skipti veitt úr
Landssjóði til barnaskóla í Grinda-
vík.
Árið 1904 byggði hreppurinn
skólahús í félagi við templara og eft-
ir það er skólinn í eigin húsnæði.
Skólahús þetta stendur enn og er
þar sem nú er Víkurbraut 11.
Skólaárið 1907—1908 kenndi hér
Jón Hafliðason bóndi að Hrauni.
Árin 1908-1914 stjómar Tómas
Snorrason hér bamafræðslu. Hann
var ættaður frá Hörgsholti í Hmna-
mannahreppi. Útskrifaðist frá
Elensborg 1895 og kenndi í Keflavík
1905-1907. Mun Tómas hafa verið
málamaður góður og stundaði leið-
sögn með útlendinga um landið
mörg sumur. Kona Tómasar var
Jórunn Tómasdóttir frá Jámgerð-
arstöðum.
í tíð Tómasar var byggt hér nýtt
skólahús úr steini, sem nú hefur
verið brotið niður, þetta hús stóð við
Víkurbraut 16. Kennsla hófst í
þessu húsi um áramót 1912—1913 og
var þar kennt til 1947.
Við skólastjóm af Tómasi tekur
Ingibjörg Jónsdóttir ættuð frá Unn-
arholti í Hrunamannahreppi og
starfaði hún til ársins 1925, er hún
lét af störfum vegna heilsubrests.
Fyrir utan störf sín að skólamál-
um vann Ingibjörg öturlega að ýms-
um félagsmálum. Hún sat um tíma
í hreppsnefnd og átti þátt í stofnun
Kvenfélags Grindavíkur og var for-
maður þess félags áratugum saman.
Þegar Ingibjörg varð sextug stofnaði
Kvenfélag Grindavíkur sjóð henni
til heiðurs og setti henni í sjálfsvald,
hvemig varið yrði. Varði hún sjóðn-
um til skógræktar í Grindavík.
Hvort tveggja, að henni hefur mnn-
ið til rifja gróðurleysi Skagans og
hitt að henni var í blóð borið að hlúa
að öllum gróðri enda lét hún sér
FAXI 21