Faxi - 01.10.1989, Page 14
SKÓLAR
Á
SUÐUR-
NESJUM
okkur hvernig borda œlli meö
prjónum og líka kenndi hann
okkur orö í kínversku. Ólafur
haföi samkomur sínar i skóla-
stofunni.
Gudbjörg Jóhannsdóttir kenn-
ari var rádin aö Njaröviliurskóla
haustiö 1942 og kenndi í Innri-
Njarövík til áramóta. Eftir aö
hún hœtti aö kenna okkur Innri-
Njarövíkurkrökkum skapaöist
vandrœöaástand því erfitt var aö
fá kennara í hennar staö. Þaö
tókst þó, en foreldrar barnanna
uröu aö undirgangast aö bœöi
hýsa og fœöa kennarann sína
vikuna hver. Kennari þessi var
Kjartan Hjálmarsson og kenndi
hann til vorsins.
Húsrýmiö á loftinu í Narfakoti,
heimili okkar brϚranna, var
ekki stórt og margt var í heimili.
Þegar kennarinn dvaldist þar
þurfti ég (Sveinn) aö sofa inni í
fataskáp og er mér þetta mjög
minnistœtt. “ (II)
Um kennslu í bragganum skrifar
Páll S. Pálsson eftirfarandi:
,,£g kenndihálfan daginn íInnri-
Njarövlk og fór á milli ýmisl
gangandi eöa meö Steindóri í
áœtlunarbílnum. Þar snœddi ég
hádegisveröinn og þar var gam-
an aö koma. Allt var svo frjáls-
legt og fólkiö bar kennarann á
höndum sér." (12)
Síðustu tvo veturna sem skóli var
starfræktur í Innri-Njarðvík kenndi
Eyjólfur Guðmundsson og veturinn
1943—1944 var aðeins kennt annan
hvern dag. Síðan flutti skólinn alfar-
ið út í Ytri-Njarðvíkur haustið 1944.
(13)
Keflavíkurhreppi var skipt í 2
sveitarfélög árið 1942 og í fyrstu
hreppsnefnd voru þessir menn
kosnir: Karvel Ögmundsson, Magn-
ús Ólafsson, Sigurður Guðmunds-
son og Bjarni Einarsson. Eitt af
fyrstu verkum hreppsnefndar var
að hefja undirbúning að byggingu
barnaskóla. (14)
Vegna veru hersins hér á skagan-
um var ekki komist hjá því að börn,
jafnt sem fullorðnir, hlutu óþægindi
af
Hreppsnefnd gerði íbúum Njarð-
víkur, árið 1942, skylt að fara strax
í húsaskjól er loftvarnarmerki voru
gefin og einnig áttu íbúar að sjá um
að byrgja öll ljós í húsum sínum. (1)
Kennararnir, Kjartan Hjálmarsson
og Guðbjörg Jóhannsdóttir, sem
kenndu veturinn 1942-1943 í Innri-
Njarðvík, sögðu að þegar loftvarn-
armerki voru gefin, þurfti að fara
með börnin út úr skólastofunni og
hafa þau í skjóli í gluggalausum
gangi meðan fallbyssudrunur
dundu yfir. (2)
Hreppsnefnd skipaði 4 menn í
hverfisnefnd er átti að sjá um að
hverfisbúar færu eftir settur reglum
viðvíkjandi loftvörnum í hreppnum
eins og lesa má:
..Hverfisstjórninni er skylt aö sjá
um aö allt fólk fari strax í húsa-
skjól er loftvarnarmerki er gefiö,
svo og aö sjá um aö öll Ijós í hús-
um séu vel byrgö.
Hreppurinn ber allan kostnaö
af loftvörnum. Skylt er og
hreppsnefndinni aö beita sér fyr-
ir því aö herstjórnin setji upp
„sírenu" í hvoru hverfi, sem séu
hljóösterkar og vel heyrist til
þeirra um allt hverfiö, hvorl um
sig. Húsráöendum öllum erskyld
aö hafa fötu meö sandi, fötu meö
vatni og skóflu meö löngu skafti
í húsum sínum á þeim staö sem
auövelt er aö ná lil. “ (3)
I hverfisnefnd voru eftirtaldir
menn kosnir: Bjarni Einarsson, Jens
Kjeld og til vara Stefán Sigurfinn-
son, fyrir Innri-Njarðvik. í Ytri-
Njarðvík voru þeir Karvel Ögmunds-
son, Jafet Sigurðsson og Snorri Vig-
fússon. (4)
Vegna umsvifa setuliðsins sem
ríkti á þessum tíma þótti ekki fært
að börn úr Innri-Njarðvík sæktu
skólann í Ytri-Njarðvík sem hófst
1942. (5)
Óþægindum af veru hersins og
umferð flugvéla lauk ekki þótt stríð- *
inu lyki. Arið 1955, 27. sept., rita
skólastjórar af Reykjanessvæðinu
menntamálaráðherra eftirfarandi
bréf:
„Viö undirritaöir skólastjórar í
Sandgeröi, Garöi, Keflavik og
Njarövíkum leyfum okkur hér
meö aö fara þess á leit viö yöur,
hœstvirtur menntamálaráö-
herra, aö þér beitiö áhrifum yöur
til aö koma í veg fyrir hinar tíöu
feröir þrýstiloftsflugvéla yfir
þorpunum hér.
Flugvélar þessar fljúga oft
mjög lágt Iwr yfir og valda meö
hávaöa þeim, sem þeim fylgir,
stórkostlegum truflunum á starfi
skólanna. Viröist okkur þetta
fara versnandi ár frá ári og vera
verst nú í haust.
Viö teljum, aö hœgt muni aö
ráöa bót á þessu ástandi, t.d.
meö því uö flugvélar beini flugi
sínu i aörar áttir eöa fljúgi
hœrra. Treystum viö því aö þér
beitiö áhrifum yöar til þess aö fá
bót á þessu óviöunandi ástandi."
(6)
Ekki var orðið við tilmælum
skólastjóranna því vandamálið er
enn til staðar og veldur hávaði frá i
flugvélum ennþá mikilli truflun á
skólastarfið í Njarðvíkurskóla.
FRAMHALD í NÆSTA BLAÐI
IV. STRÍÐID OG
NÁBÝLIÐ VID FLUG-
VÖLLINN
OFINBER GJÖED
Gjaldendur í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu
eru minntir á greiðslu opinberra gjalda utan staðgreiðslu
(þinggjöld og sveitarsjóðsgjöld). Einungis eru eftir tveir gjalddagar
vegna álagningar ársins 1989, með eindögum 30. nóvember og 29.
desember 1989.
Vangreiðsla gjaldanna að hluta veldur því að öll álagningin er
gjaldfallin. Lögtaksúrskurður vegna vangoldinna opinberra
gjalda var kveðinn upp 21. ágúst 1989 og eru lögtök hafin.
Njarðvík, 10. nóvember 1989
Gjaldheimta Suðurnesja
234 FAXI