Faxi - 01.02.1990, Síða 17
SVIPMYNDIR FRÁ SETNINGU STORU-VOGASKOLA
SKÓLAR
Á
SUÐUR-
NESJUM
Hér afhendir Hreinn Ásgrimsson skólastjóri, Guð-
bjðrgu Leifsdóttur viðurkenningu fyrir góðan náms-
árangur.
Kjartan Jóhannsson, fyrrver- Margrét Jóhannsdóttir flytur Gunnar Jónsson ávarpar
andi þingmaður Reyknesinga ávarp. vígslugesti.
og ráðherra, flytur ávarpsorð.
Sr. Bragi Friðriksson flytur blessunarorð við vigslu
Stóru-Vogaskóla. Blandaður kór söng við athöfnina.
Gunnar Jónsson var sveitarstjóri í Vogum, þegar skól- Hér sést hluti hinna fjölmörgu gesta við vígslu skólans. í fremstu röð frá vinstri eru þeir Helgi Jónsson
inn var vigður. Hér samfagna þeir góðum áfanga, frœðslustjóri, Geir Gunnarsson þingmaður, Gils Guðmundsson rithöfundur og þingmennirnir Ólafur
Gunnar og Jón Guðnason, formaður skólanefndar. G. Einarsson og Oddur Ólafsson.
FAXI 49