Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1990, Blaðsíða 8

Faxi - 01.05.1990, Blaðsíða 8
 Á sjómannadaginn sem að þessu sinni var haldinn í ágcBtu veðri um land allt var þátttaka í há- tíðahöldunum hin ágcetasta. Setur það víða svip á hátíðina, að nú er sjómanna- dagurinn lögbund- inn frídagur sjó- manna og voru því fáir bátar og skip á sjó. í Keflavík voru að vanda heiðraðir nokkrir sjómenn sem eiga að baki langt starf bceði á sjó og í landi. Að þessu sinni voru það þeir Jón Arinbjörns- son, Ragnar Björns- son og Björgvin Hilmarsson sem hlutu heiðurskross Sjómannadagsráðs. Hafnarvogirnar eru lykilstaðir hverrar verstöðvar Á þessari mynd er Sverrir Vilbergsson vigtarmaður í Grindavik við störf sín. Og hér situr Þórhallur Helgason vigtarmaður við tölvuskjái hafnarvog- arinnar í Keflavík. 136 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.