Faxi - 01.05.1990, Side 9
ÚRSLIT SVEITARSTJÖRNARKOSNINGA
1990 Á SUÐURNESJUM
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 26. maí sl. í blíðskaparveðri. Kjörsókn var góð
yfirleitt. Alls voru 10.000 á kjörskrá í sjö sveitarfélögum, og alls kusu 8760 eða
87,53%. Auð og ógild atkvæði voru 157 alls, eða 1,8%.
Hér fara á eftir helstu úrslit kosninganna ásamt myndum af hinum nýkjörnu
bæjar- og sveitarstjórnarfulltrúum.
KEFLAVIK
Á kjörskrá 5114 Alls kusu 4366
Auð og ógild 77 Kjörsókn 85,37%
A B D G
Gild atkv. 37,58% 15,71% 37,41% 9,28%
4289 1612 674 1605 398
Kjörnir fulltrúar:
A D A
Guðfinnur Sigurvinsson Ellert Eiríksson Vilhjálmur Ketilsson
NJARÐVIK
Á kjörskrá 1536 Alls kusu 1389
Auð og ógild 21 Kjörsókn 90,43%
A B D N
Gild atkv. 35,23% 14,47% 37,13% 13,16%
1368 482 198 508 180
ICjörnir fulltrúar:
D A D
Ingólfur Bárðarson Ragnar Halldórsson Kristbjörn Albertsson
D
Jónína Guðmundsdóttir
A
Hannes Einarsson
Garðar Oddgeirsson
B
Steindór Sigurðsson
N
Sólveig Þórðardóttir
B
Drífa Sigfúsdóttir
A
Anna Margrét Guðmundsd.
D
Björk Guðjónsdóttir
D
Valþór Söring Jónsson
FAXI 137