Faxi - 01.05.1990, Page 13
Smábátahöfri í Grófinni
Á meðfylgjand mynd má sjá,
að mynd er að komast á fyrirhug-
aða smábátahöfn í Grófinni. Ekki
er búið að taka neinar ákvarðanir
um áframhald, en víst er, að marg-
ur verður glaður, þegar þessi höfn
verður tilbúin. Ertt bátshró er enn
í Grófinni og mimir á tilvist Drátt-
arbrautarinnar. Þarvoru strákarað
leika sér og famst þeim mikið
sport í því að sveifla sér í kaðli og
klifra í bátnum. Kannski á það fyrir
þeim að liggja aðsigla báti sínum
um þessa höfn er fram líða stund-
ir.
Fyrsta suncbnótið
í Sundmiðstöð
Kefiavíkur
Helgina 19,—20. maí sl. var
haldið mjög fjölmennt sundmót í
Keflavík. Það varsundfélagið Suð-
urnes er stóð fyr'r mótinu og voru
þátttakendur alls 135 frá 8 félög-
um. Keppnisgre'nar voru alls 26
og þess má geta að einstaklings-
skráningar voru alls 409. Fram-
kvæmd mótsins var með hinum
mesta myndarbrag og var veður
mjög gott fyrri daginn, en við slík
skilyrði verða öll verk létt. Síðari
daginn var kalsa\eður.
Mikill fjöldi starfsmanna var við
mótið og vekur það athygli, að
þeir eru flestir foreldrar þeirra
barna og unglinga sem æfa hjá
SFS. Var mótshald þetta hin besta
æfing, því síðar ísumar mun ald-
ursflokkamót í smdi fara fram hér
í Kefalvík og er þá reiknað með
nokkur hundruð keppendum,
ásamt tilheyraidi fylgdarliði.
Verður væntanlega gaman að
fylgjast með því móti.
Mörg góð afrek voru unnin á
móti þessu. Ekki er tækifæri til
þess hér að tíunda þau öll, en þess
ber þó að geta að afreksbikar
mótsins vann Eðvarð Þór Eð-
varðsson SFS. Hlaut hann 817 stig
fyrir 50 m bringusund.
Á þessu móti var á ný tekin upp
keppni í 200 m bringusundi og var
þá keppt um farandbikar ÍBK.
Tveir kunnir bringusundsmenn frá
því á árum áður, þeir Björn Stef-
ánsson og Sigurður Jónsson, gáfu
fyrir tæpum tíu árum bikar, er
keppa ætti um í 200 m bringu-
r—t-nf
Sjósleðar í Keflavík
Að undanförnu hefur verið mikið
líf og fjör skammt frá gömlu Mið-
bryggjunni í Keflavík. Þar hefur
verið opnuð sjósleðaleiga og er
þeim er áhuga hefur á gefinn kost-
ur á að bregða sér í sleðatúr út á
víkina. Við fyrstu sýn getur verið
um glæfraspil að ræða, en við
nánari eftirgrennslan kemur í Ijós,
að það er víst ekki svo mikill vandi
að hafa stjórn á þessum ágætu
gripum. Þegar okkur bar að garði
var heilmikið að gera, en helst var
það nú fólkið í yngri kantinum sem
hætti sér á flot. 9eðarnir komast
víst einar þrjátíu mílur á klukku-
stund, en mesta skemmtan virð-
ast menn fá við að taka krappar
beygjur á sjónurrv oft það krappar
að sleðar og áhöfn fer á bólakaf.
Lítil hætta er þó á ferðum, því
bæði eru menn í vatnsheldum
búningum svo ogí björgunarvest-
um. Eitt er víst, aðtilkoma þessara
sjósleða hefur lífgað heilmikið
uppá lífið í bænim.
Guðmundur í
skrúðgarðinum
Við rákumst á hann Guðmund
dag nokkurn, þegar hann var pð
leika sér á hjólinusínu í góða veér-
inu í skrúðgarðinum í Kefalvík. Við
tókum hann tali og inntum hapn
eftir því, hvort hann væri farinn að
hlakka til 17. júní hátíðahaidanrla.
Þar hittum við reyndar vel á voníd-
an, því hann sagðist fara til Syí-
þjóðar kl. þrjú þann dag. Haþn
sagðist myndu verða þar í þriár
vikur með forelóum sínum. við
óskum honum góðrar farar og
biðjum hann að skila kveðju til
frænda okkar í S^íaríki.
I
sundi. Þar sem þetta sund er talið
frekar erfitt, þá hefur keppni í því
legið niðri um nokkurt skeið. Eð-
varð Þór vann þetta sund á tíman-
um 2:30.35 og erþví handhafi bik-
arsins þetta árið. Hnokkasveit
UMSB setti met í 4 x 50 m fjór-
sundi og var tími sveitarinnar
3:10.24. Vonandiverður þetta mót
og þau sem á eft'r koma til þess að
styrkja það starf æm nú er svo vel
unnið hér syðra.
FAXI 141