Faxi - 01.09.1990, Blaðsíða 6
Þórunn Guðmundsdóttir.
Ljósmynd Víkurfréttir.
Nú opnast
ný Sparileið!
Góður kostur fyrir þá sem eru vel á veg komnir í sparnaði!
SPARILEIÐ 4 BÝÐUR HÆSTU VEXTIINNAN
SPARILEIÐANNA!
Meb tilliti til þeirrar stabreyndar aö engir
tveir sparifjáreigendur eru eins er Sparileib 4
í rökréttu framhaldi af öörum Sparileiöum
Islandsbanka. Þar bjóbast hæstu vextir
innan Sparileiöanna, enda er féö bundiö í
a.m.k. 24 mánuöi.
Reikninaurinn er verbtrvaaöur oa ber 6%
vexti.
SPARILEIÐ 4 BÝÐUR VAXTATRYCCINCU Á
BUNDIÐ FÉ!
Vextirnir eru endurskoöaöir á sex mánaöa
fresti. Þaö veitir eigendum reikninganna
ákveöna vaxtatryggingu, því vextirnir
haldast óbreyttir í sex mánuöi í senn.
SPARILEIÐ 4 ER OPIN TIL ÚTTEKTAR TVO
MÁNUÐIÁ ÁRI!
Sparileiö 4 er einföld og reikningurinn er
opinn til úttektar tvo mánuöi á ári,
í janúar og júlí, svo fremi aö binditími
reikningsins sé oröinn a.m.k. 24 mánuöir.
Láttu tímann vinna meö þér og kynntu
þér vel nýju Sparileiöina frá Islandsbanka,
Sparileiö 4.
Þú getur hringt eftir leiöarvísi eöa komiö
á nœsta afgreibslustab til skrafs og
ráöageröa viö starfsfólk bankans.
Sparileiðlr ísiandsbanka - fyrir fáik sem
fer sínar eigin leiöir í sparnaöi!
Hafnargiitu 60
B
þekkt fyrirbæri. Listamaðurinn Erling-
ur Jónsson stofnaöi baðstofuna í handa-
vinnustofu Gagnfræðaskólans (Holta-
skóla). Þar áttu margar listgreinar jafn- i
an aðgang, smíðar, keramik og málara-
listin svo nokkrar séu nefndar.
Erlingur vann geysigott frumkvööla-
starf og naut hann aöstoðar og styrks úr
ýmsum áttum, ekki hvað síst úr hópi
þeirra sem hjá honum læröu, Einnig
má með fullvissu segja, aö ágætur
stuðningur bæjarstjórnar Keflavíkur og
Njarðvíkur og reyndar einnig Miönes-
hrepps hafi átt drjúgan þátt í þeim góða
árangri sem náðst hefur. Margir góöir
kennarar hafa leiöbeint í baðstofunni,
þeirra á meðal Jón Gunnarsson, Jón
Ágúst og Eiríkur Smith, en þeir hafa
með áhuga sínum og einstökum hæfi-
leikum náð mjög góðum árangri með
nemendum sínum.
Nú í vor og sumar hefur hópur kvatt
baðstofuna, en aðrir hafa fyllt í skörðin.
Baðstofustarfið heldur áfram af krafti
og þar fá nýir listamenn aðstööu og til-
sögn. Helstu forstöðumenn biðastof-
unnar í dag eru m.a. þær Erla Helga-
dóttir og Sigríöur Heiðarsdóttir. Tveir
leiðbeinendur hafa nu' verið ráðnir, þær
Margrét Jónsdóttir (Jóns Tómassonar)
og Jacqueline Björgvinsson. Mér er
næst að halda að starfsemi þessi sé ein-
stök hér á landi og væri óskandi að
hennar nyti sem lengst.
Á þessu ári hafa margir listamenn úr
baðstofuhópnum haldið sýningar á
verkum sínum. Það er mjög ánægjulegt
að geta sagt frá því hér, að þessum sýn-
ingum hefur öllum veriö mjög vel tekið
og seldust þar mörg verk. Til fróðleiks
nefnum við hér nú, hvaða listamenn
þetta voru og hvar þeir sýndu.
Björgvin Hreinn Guömundsson.
Hann sýndi um páskana í þjónustu- og
verslunarmiöstöðinni Vogasel í Vogum.
Ásta Árnadóttir. Hún sýndi fyrst um
páskana í Kirkjulundi í Keflavík og síð-
an í sumar á Mokkakaffi í Reykjavík.
Þórunn Guðmundsdóttir. Hún sýndi í
Eden í Hveragerði í maí og júní.
Elínrós Eyjólfsdóttir. Hún sýndi í Ed-
en í Hveragerði í ágúst.
Soffía Þorkelsdóttir. Hún sýndi í ágúst
í Félagsbæ í Borgarfirði.
Anna María Guðlaugsdóttir. Hún
sýndi í afgreiðslu VÍS í Keflavík.
HH.
170 FAXI
J