Faxi

Volume

Faxi - 01.01.1993, Page 14

Faxi - 01.01.1993, Page 14
Þessi mynd er f'rá árinu 1914 og er hún af h.jónunum Jane Olafs- son og manni hennar Guðmundi Helga Ólafssyni. Jane heldur á syni þeirra, Ólafi sem þarna er át.ján mánaða , en hin börnin á myndinni eru börn hennar og fósturbörn Guðmundar, Vilhelm Ellefsen og Inger Nielsen. Samskipti Ólafs við ísland í gegn- um tíðina hafa mest verið vegna skipa og sjómanna. Frá skrifstofu sinni við höfnina hafði Ólafur góða aðstöðu til að fylgjast með skipa- komum og þeir voru æði margir íslensku bátarnir sem hann tók á móti. Systkini Olafs urðu í allt fjögur og hér er mynd af þeim öllum sem tekin var af Hcimi Stígs á árinu 1966. Bræðurnir voru þeir Emil Guðmundsson, Vilhelm Ellefsen og Ólafur Guðmundsson, en systurnar voru þær Inger Nielsen og Lovísa Guðmundsdóttir. Af systkinunum eru aðeins þau Inger og Ólafur á lífi. Seinni kona Ólafs var færeysk og hét Alexandra. Þau giftu sig í apríl 1968, en hún féll síðan frá í ágúst 1977. Ólafur eignaðist eina dóttur með fyrri eiginkonu sinni, Ingveldi Þorsteinsdóttur úr Keflavík. Dóttirin heitir Jana eftir ömmu sinni og hefur hún Iengst af búið í Banda- ríkjunum. Þau feðginin revna að liafa sem mest samband og á þessari ntynd má s.já Ólaf fagna Jönu sem hér var að koma í heimsókn til Færeyja fvrir nokkrum árum. 14 FAXI

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.