Faxi

Volume

Faxi - 01.09.2006, Page 15

Faxi - 01.09.2006, Page 15
Hammvík KE 75 Á þessum tíma var kunnur og mikilsvirtur Kefivíkingur, Geir Þðrarinsson, aðalvélstjóri í HK en hann var jafnframt organisti við Keflavík- urkirkju um árabil. Geir starfaði við frystihúsið meðan heilsan leyfði en hann lést 1983. Meðal þeirra sem störfuðu við hlið hans um langt árabil var Þórður Ásgeirsson. Ivar Magnússon starfaði lengst af sem aðalverkstjóri í HK í tíð Benedikts en áður hafði Karl Ingimundarson gegnt verk- stjórastarfi við húsið. Útgerðarsagan í stuttu máli Eftir að kaupfélagið keypti frystihúsið fékk það fisk frá fyrri eiganda hússins, sem gerði Áhöfnin d Aðalvlk KE 95 1985. Efri röðf.u: Pétur Hreiðarsson, skipstjóri, Agúst Bragason, Karl Óskarsson, Eirtkur Jónsson, Friðrik Vilhjölmsson, Kristján Kristjánsson, Sverrir Árnason, Einar ísleifison, Reynir Kristjánsson. Neðri röðf.v.: Tyrfingttr Andrésson, Daníelitts Hansson, Hattkur Hattksson, Steinar Kristjánsson, Óskar Guðmunds- son, Sigttrður Kristjánsson Jón Benediktssott útgerðarstjóri Ivar Magnússon yfirverkstjóri Geir Þórarinsson yfirvélstjóri Þórður Asgeirsson vélstjóri FAXI 15

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.