Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 10

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 10
Brasilíufararnir Frásögn um útflutning íslendinga til Brasiliu á siöari hluta 19. aldar. Utanfarir og útflutningar. Þótt íslendingar hafi, all frá því að landið hygðist, lifað ein- angraðir og Iiafi liaft tiltölulega lítil mök við aðrar þjóðir, þang- að til nú á seinustu árum, hef- ur þó útþráin og æfintýralöng- unin oft náð slíkum tökum á hugum þeirra, að þeir hafa hoðið byrginn hinni erfiðu að- stöðu sinni til að sjá sig um í heiminum. „Úl vil ek“ hefur gegn um alla söguna verið við- kvæði ungu kynslóðanna, sem fundist hefur jiröngt um sig Iieima, og ungir menn með vík- ingslund norræna kynstofnsins og draumóra Keltanna og æfin- tvraþrár, streymdu til útlanda, — ekki aðeins jieir, sem fóru til að afla sjer fróðleiks og mentunar og urðu siðar hraut- ryðjendur hverskonar menn- ingar og framfara Iieima fyrir, heldur og liinir, sem fundu og námu lönd í fjarlægum heims- álfum og komu aldrei aftur. Um utanfarir Islendinga hefur inikið verið ritað, og um þýð- ingu þeirra fyrir þjóðlíf vort leikur ekki tveim tungum. Er óþarfi að fjölyrða um það. En um útflytjendurna íslensku, þá, Eftir Þórhall Þorgilsson. sem á ýmsum tímum og af ýmsum orsökum hafa flutt úr landi og tekið sjer hóifestu á fjarlægum stöðum, vita menn alment minna, sem von er, þótt lalsvert hafi einnig verið ritað um þá á við og dreif. Útflutningurinn stjórnast af öðrum orsökum en utanfarirn- ar, og afleiðingar hans fyrir land og l>jóð hafa Jika orðið alt aðrar og að sjálfsögðu ekki eins farsælar. Þar sem utanfcrðirnar hafa verið sá eini menningar- skóli, sem þjóðin hefur átt kost á öldum saman, þar sem þær hafa verið uppsprctta jiekking- ar og lífsrcynslu margra af mestu og hestu mönnum jijóð- fjelagsins, hafa útflutningarnir aftur á móti rúið landið fjc og starfskröftum þeirra sona þess, sem út hafa flutt, og verður sá skaði aldrei metinn til fjár. Ekki munu menn liafa teldð að flytja út hjeðan af frjálsum vilja, svo að nokkru nemi, fyr en um og eftir miðja siðustu öld. Eins og allir vita, höfðu jiá að vísu áður margir íslend- ingar sest að í útlöndum, og á 17. öldinni hneptu arabískir sjó- ræningjar fjölda íslenskra 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.