Borgin - 01.01.1933, Page 17
vel, ef rjett er á haldið, sögðu
þeir. Þessar fortölur höfðu sín
áhrif, og svo hitt, að frá Vest-
ur-íslendinguni bárust fljótt
misjafnar sögur um líðan þeirra
vestra, og sumar svo ömurlegar,
að sliks voru fá eða engin dæmi
hjer á landi. Fýsti nú sárfáa að
komast vestur og tók þannig
smám saman fyrir l'ólksstraum-
inn þangað.
En nú vikur sögunni aftur
að Brasilíuförunum. Frásagnir
þeirra, sem bárust mönnum
hjer, stinga í stúf við frásagnir
annara Vesturheimsfara, að því
leyti að þær eru meira sam-
hljóða um, að þeir búi yfirleitt
við viðunanleg kjör og sjeu
sæmilega ánægðir. Er það þeim
mun eftirtektarverðara, sem það
var skiljanlega langtum erfið-
ara fyrir svo fáa og fákunnandi
útlendinga að brjótast áfram í
framandi landi, heldur en ef
þeir hefðu skift þúsundum eins
og landar þeirra í Norður-Ame-
ríku.
Fyrsti Brasilíufarinn.
Það virðist svo sem fyrsti ís-
lendingurinn, er settist að í
Brasilíu, hafi vcrið Kristján
nokkur Guðmundsson ísfeld.
Ekki hefi jeg getað sjeð með
vissu, hvenær liann muni hafa
farið af Iandi burt, en sjálfsagt
liefur það verið um það bil,
sem útflutningsfjelag þeirra Ein-
ars í Nesi var stofnað (18(52
—’3). Þá fóru þeir fyrstu, en
sneru allir aftur, nema einn.
Það mun liafa verið Iíristján
ssi.
Til er brjef frá honum til
foreldra hans á Islandi, dagsett
G. júní 18G5 í Rio de Janeiro.
Þar segir liann ferðasögu sína
frá því að hann fór frá Kaup-
mannahöfn. En hvað lcngi hann
Iiefur verið búinn að dvelja þar,
verður ekki sjeð. Laugardags-
kvöldið 14. febrúar 1863 fór
hann með gufuvagni (þ. e. járn-
braut) frá Kaupmannahöfn til
Korsör og svo þaðan áfram með
gufuskipi til Kiel. Síðan fór
hann til Hamhorgar og dvaldi
þar í viku. Bar þar margt fjTÍr
augu hans, sem liann þurfti að
gefa sjer tíma til að undrast
og dásl að. Þaðan tók hann sjer
fari með kaupskipi til New-
castle og hitti svo vel á, er þang-
að kom, að þá var brúðkaups-
dagur prinsins í Englandi (Ját-
varðs síðar konungs) og kon-
ungsdóttur frá Danmörku
(Alexöndru). Var þar mikið um
dýrðir i tilefni af þessu, og
liverjum þeim manni, er mæla
kunni á danska tungu var veitt
að eta og drekka þennan dag,
það er liann vildi, og kölluðu
Englendingar hann bróður sinn
— segir i brjefinu frá New-
castle. Sigldi Kristján á sama
'cipi til Málaga og höfðu þeir
sleinkol meðferðis þangað, en
hlóðu það aftur með vini og rú-
sinum, og nú var förinni heitið
til „fyrirheitna landsins“, Brasi-
15