Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 19

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 19
liefur haft af dvölinni. Klylckir hann út með þessuni orðum: „Hef jeg nú sparað mjer saman dálitla f jármuni, aflað mjer tölu- verðrar þekkingar á mörgum hlutum og lært tungumálin, sem eru manni meira verð en marg- ir peningar; hafði jeg' lengi þráð þa'ö meSan jeg var lieima á ís- landi“. í Ríó mun Kristján liafa dvalið alla lið upp frá því, stund- að ýmsa atvinnu og haft altaf nóg fyrir sig að leggja. í næstu átta árin heyrðist ekkert frá lionum. En þá skrifar liann Magnúsi Eiríkssyni í Kliöfn lirjef, dags. i Ríó de Janeiro (rua de Catovella) 6. des. 1873. Lætur liann þar vel yfir sjcr eins og áður, rekur smiðaverk- slæði, því að liann var lærður snikkari, liefur margt fólk í \innu og á í miklu annríki. Hann er þá giftur fyrir nokkr- um árum og á eitt stúlkubarn, sjö ára gamalt. Af öðrum brjef- um má ráða, að hann liafi eign- asl átla börn, en öll dáið ung, nema þessi stúlka. „Konan mín er þýsk“, segir hann; „væn kona og vel mentuð — talar utan þýsku hæði ensku, dönsku og portúgísku — og' sem jeg er vel ánægður með“. Virðist alt hafa leikið í lyndi fyrir honum það sem liann átti eftir ólifað, en það var skamt, því af brjefi annars Brasilíufara (Jónasar Bárðdal) má sjá, að liann hefir dáið eftir stutta en þunga sjúkdómslegu“ þann 6. febrúar 1874. Kom fregnin í þýsku blöðunum, sem gefin voru út í Rio de Janeiro, og um liann ritað þar sem mætan horg- ara. Þann tíma, sem hann dvaldi i Rio, var liann áskrifandi að liókum Bókmentafjelagsins, og sendi því einu sinni dálitla fjárupphæð í gegn um Magn- ús Eiríksson. Annars mun Krist- jáu Isfeld fljótt liafa lifað sig inn í hið nýja umhverfi og allur áhugi lians beinst að því að reynast nýtur þegn hinni nýju fósturjörð sinni. Minna mun hann hafa gefið sig að Portugölunum eða Brasilíu- mönnum, en útlendingum þeim, einkum Þjóðverjum, er búsettir voru í Rio. Ivona hans var dótt- ir hins þýska gistihúseiganda, sem Kristján vann hjá um tíma. Hún lifði mann sinn, enda var liún aðeins 38 ára, er liann ijest. Skorti hana ekki efni og keypti bún Iiótel og rak það uns hún giftist aftur. Síðari maður hennar var þýskur verkfræðingur. Ólu þau upp dóttur Kristjáns, uns bróðir lians Magnús, sem líka fluttist til Brasilíu, tók liana að sjer. En um það siðar. Framh. í næsla hefti. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.