Borgin - 01.01.1933, Side 26

Borgin - 01.01.1933, Side 26
„Áímorgun, Rúnar. Á morgun“. „Nei, því jeg fer fyrir dögun“. „Til Tínu! Já, ef þú flýtir þjer, þá nærðu kannske ennþá háttum“. „Nei, jeg fer heim til Ný- valla. Jeg ætla aftur að—“ „— moka!“ „Já, moka — það er helra“. „Og ætlarðu að sitja einn á jörðinni?“ ,,.Tá, jeg ætla að plægja akur- inn og í vor ætla jeg að sá. . . . og þið skuluð reka upp stór augu, þegar þið sjáið kornið á ökrunum mínum og grasið á enginu —“ og konuna i húsinu —“ „Um það hefi jeg ekki hugs- að ennþá. .Teg ætla að verða heilhrigður aftur. Maður verður heilbrigður við plóginn og i hlöðunni. Ánægjan er besli læknirinn“. ,,.Tá, já — fyrir utan tóma pyngju“, sagði Anton háðslega. „Vinnan veitir ánægjuna. Hjer er engin ánægja. Við þykj- umst vera ánægðir en erum það ekki. Okkur dreymir um fin föt, sem fara okkur illa og steinhús, sem við gerum ekki annað en villast í. Og við erum að hugsa um hluti, sem við höf- um ekkert vit á. Finst ykkur þetta rjett? Segðu mjer, Jóhann, hvað ætlar þú að gera við gull- ið þitt? Þú eyðir því í eintóman lijegóma. Það höfum við altaf gert og það munum við altaf gera“. „Farðu að leggja þig! Þú prjedikar á við pokann i Julo- sen“, sagði Anton um leið og hann ýtti Jóhanni upp að vegg og lagðist fyrir framan hann. Rúnar studdi hönd undir kinn og starði á borðplöluna, en sagði eklcert. Þannig sal hann alla nóttina, en um morguninn, þcgar hirtan tók að streyma yfir toppana á grenitrjánum, yfirgaf hann kof- ann. Dimt var ennþá i skógin- um, en hann var ljettstigur, eins og maður, sem varpað hefir frá sjer þungri byrði. IJann var tvo daga á leiðinni, en gisli um nóttina hjá Matt- son veitingamanni i .Tulosen. Þegar hann kom heim á hæ sinn, byrjaði hann að plægja akurinn, sem var i órækt og í maí sáði hann. Um sumarið álti hann gripi í haga, og á horði hans var kjarngóður matur. Hið eina, sem liann vantaði færði haustið honum. Dag nokkurn bar vagn að garði og staðnæmdist við hliðið. Rúnar þekti þegar Ijósa hárið hennar Tinu. Hann heilsaði hcnni og hún sagði: „.Teg ætlaði bara að sjá, hvort það væri satt, sem fólk segir“. „Já, satt er það“, sagði Rún- ar brosandi. „En jeg held, að við verðum altaf gullnemar. Það er hara annað gull, sem við leitum að“. Tína skildi hann ekki, en Rúnar hjelt áfram: „Gullið 24

x

Borgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.