Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 35

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 35
eru mannháir skápar með rennilokum, eru sumir opnir, aðrir lokaðir. Fyrir ofan skápana er stór mynd af Jóni Sigurðssyni og nokkrar smærri myndir, af Reykjavik um aldamótin. Á miðju gólfi eru tvö skrifborð og snúa bökum saman, á borðunum simar, lampar o. s. frv. í herberginu eru þrir skrifborðsstólar auk tveggja mjög þægilegra hægindastóla, leðurfóðr- aðra. Annie situr við ritvjelarborðið, vjelritar. í. og 2. blaðamaður sitja sitt hvoru megin við skrifborðið. 1. BLAÐAM.: Er farþegalistian frá Stórafoss kominn? 2. BLAÐAM.: Hjern’ er ’ann. 1. BLAÐAM. (les handritið): E/s Stórifoss fór lijeðan áleiðis til llamhorgar í gærkveldi á miðnætti — hm, altsvo í kveld — með fullfermi af kældu kjöti. Meðal farþega voru Sigurður Svemsson kaupmaður — 2. BLAÐM.: Sverrisson? 1. BLAÐAM.: Já. 2. BLAÐAM.: Þeir liafa sett Sveinsson. (Leiðrjettir). 1. BLAÐAM.: (heldur áfram að lesa): Sigurður Sverrisson — Nikulás Ólafsson kaupmaður, Sólveig Einarsdóttir ungfrú, Jón Jónsson f. útvegsbóndi og Árni Helgason blaðamaður-------- 2. BLAÐAM.: Svinið! 1. BLAÐAM.: Ha? 2. BLAÐAM.: Jeg sagði svínið ’an Árni, sem altaf er svona stál- lieppinn. Jeg vildi að ritstjórinn liefði sent mig. 1. BLAÐAM.: Hann hefir sennilega ekki mátt missa þig frá próf- arkalestrinum. ANNIE (án þess að snúa sjer við): Er pylsa skrifað með ypsilon ? 1. BLAÐAM.: Pylsa? ANNIE (les handrit, sem liún er að hreinrita): Þjer hafið skrit'- að: Sýningargluggarnir eru stórir og uppljómaðir og er það uý.i- ung, að vatn er látið renna niður rúðuna að innanverðu til að kæla sýningarvarninginn og varna flugum að setjast á rúðurnar, en innan við þær lianga htprúð kjötlæri og smekklegar festar al pylsum — 2. BLAÐAM.: Kjötlæri og pylsur! (Hlær). 1. BLAÐAM. (ergilegur): Það er greinin um nýju kjötbúðina. (Við Annie): Þjer getið liklega sjeð hvað jeg liefi skrifað? ANNIE: Það er ólæsilegt. 1. BLAÐAM.: Pylsur. Það er skrifað með I. ANNIE: Jeg set þá E. 1. BLAÐAM.: Nei I — lokað I —. Hvar vorum við? 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.