Borgin - 01.01.1933, Page 40

Borgin - 01.01.1933, Page 40
áfram): Jeg er það. Frjettin dregur mig að sjer eins og Hvar er farþegalistinn frá Stórafoss? ANNIE (til lians): Þeir voru að lesa próförk af honum áðan. Er liann ekki á borðinu? ÁRNI: Nei. ANNIE: Þeir liafa tekið hann með sjer. (Notar tækifærið til að leita á borðinu með Árna). ÁRNI (stutt): Sækið þjer hann fyrir mig. ANNIE (bregður við skjótt, ætlar að fara). ÁRNI: Augnablik-------frk Annie. Hvað voruð þjer að segja ? ANNIE: Það voruð þjer, sem voruð að segja, að ÁRNI: Já, rjett-------(sest) — einliverja vitleysu? ANNIE: Nei. ÁRNI (hlær): Eitthvað skinsamlegt þá. ANNIE (hlær líka): Nei, það held jeg ekki. ÁRNI (augnablik hissa, horfir á Annie): Nú? Jeg ætlaði víst að segja, að frjettin drægi mig að sjer eins og segulmagn stálið. Það er nú ekki alveg rjett — frjettin kemur til mín eins og feim- in stúlka, spurningin er bara hvernig jeg eigi að handsama hana. ANNIE: Stúlkuna? Árni: Nei — frjettina. (Stendur upp). ANNIE: Af hverju getið þjer aldrei talað í alvöru við mig? ÁRNI: Jeg tala í alvöru. — Jeg var meira að segja að komast yfir stórfregn rjett í þessu. ANNIE (snýr sjer við, ætlar að fara): Já, jeg veit. ÁRNI: Nei. Jeg átti ekki við hlutafjelagsbraskið. ANNIE (staðnæmist). ÁRNI: Þegar jeg er rjett á förum og kem ekki aftur fyr en guð veit hvenær, kemur hún eins og allar stórar frjettir fyrirvara- og umsvifalaust. ANNIE (snýr sjer liægt við). ÁRNI:--------Löngu liðin atvik rifjast upp, hver hlutur sjest i nýju ljósi, skýrar ákveðnar brautir liggja framundan stórfregn- in kollvarpar gömlu og reisir nýtt — (fram fyrir borðið): Segið mjer, Annie — ANNIE (niðurlút): .Tá — ÁRNI (stöðvast): Hvenær--------- ANNIE (biður). ÁRNI (alt í einu í venjuJegum tón): Hvað var það, sem þjer ætl- uðuð að gera? ANNIE (hrekkur við): Jeg —? Ó, það var farþegalistinn. 38

x

Borgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.