Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 40

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 40
áfram): Jeg er það. Frjettin dregur mig að sjer eins og Hvar er farþegalistinn frá Stórafoss? ANNIE (til lians): Þeir voru að lesa próförk af honum áðan. Er liann ekki á borðinu? ÁRNI: Nei. ANNIE: Þeir liafa tekið hann með sjer. (Notar tækifærið til að leita á borðinu með Árna). ÁRNI (stutt): Sækið þjer hann fyrir mig. ANNIE (bregður við skjótt, ætlar að fara). ÁRNI: Augnablik-------frk Annie. Hvað voruð þjer að segja ? ANNIE: Það voruð þjer, sem voruð að segja, að ÁRNI: Já, rjett-------(sest) — einliverja vitleysu? ANNIE: Nei. ÁRNI (hlær): Eitthvað skinsamlegt þá. ANNIE (hlær líka): Nei, það held jeg ekki. ÁRNI (augnablik hissa, horfir á Annie): Nú? Jeg ætlaði víst að segja, að frjettin drægi mig að sjer eins og segulmagn stálið. Það er nú ekki alveg rjett — frjettin kemur til mín eins og feim- in stúlka, spurningin er bara hvernig jeg eigi að handsama hana. ANNIE: Stúlkuna? Árni: Nei — frjettina. (Stendur upp). ANNIE: Af hverju getið þjer aldrei talað í alvöru við mig? ÁRNI: Jeg tala í alvöru. — Jeg var meira að segja að komast yfir stórfregn rjett í þessu. ANNIE (snýr sjer við, ætlar að fara): Já, jeg veit. ÁRNI: Nei. Jeg átti ekki við hlutafjelagsbraskið. ANNIE (staðnæmist). ÁRNI: Þegar jeg er rjett á förum og kem ekki aftur fyr en guð veit hvenær, kemur hún eins og allar stórar frjettir fyrirvara- og umsvifalaust. ANNIE (snýr sjer liægt við). ÁRNI:--------Löngu liðin atvik rifjast upp, hver hlutur sjest i nýju ljósi, skýrar ákveðnar brautir liggja framundan stórfregn- in kollvarpar gömlu og reisir nýtt — (fram fyrir borðið): Segið mjer, Annie — ANNIE (niðurlút): .Tá — ÁRNI (stöðvast): Hvenær--------- ANNIE (biður). ÁRNI (alt í einu í venjuJegum tón): Hvað var það, sem þjer ætl- uðuð að gera? ANNIE (hrekkur við): Jeg —? Ó, það var farþegalistinn. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.