Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 43

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 43
ÁRNI (stendur upp): Aðstoðarstúlkan var rjett í þessu að skrifa grein, sem snertir yður-----hvar er hún — hjerna. SIG.: Grein um mig? ÁRNI: Jeg hjelt að þjer vilduð sjá hana áður en þjer færuð af landi hurt. (Rjettir). SIG. (tekur við): Hvað getur það verið? (Les). Og hver hefur sett þennan þvætting saman? ÁRNI: Jeg hefi kynt mjer kaup og sölu verðhrjefa að undan- förnu — jeg hefi meira að segja keypt hluti í fjelögum yðar. SIG.: Og þjer vitið væntanlega, hvaða afleiðingar þetta hefur fyrir yður? ÁRNI: Jeg var gætinn, jeg keypti fyrir lægsta verð — 11V2%• SIG.: Enga ósvifni. — Þjer vitið hvaða afleiðingar það hefur fyrir yður, ef þetta (slær handarbakinu á greinina á borðinu) fer í hlaðið ? ÁRNI: Vjelritunarstúlkan spurði um það sama: Annarhvor okk- ar fer í steininn. SIG. (eftir drylddanga þögn). Og þjer viljið vinna það til? ÁRNI (aftur drykklöng þögn): Og þjer? SIG.: Greinin fer ekki í blaðið á morgun! ÁRNI: Getið þjer bannað það? SIG.: Jeg tala við ritstjórann. ÁRNI: Við ritstjórann! Segið mjer, Sigurður Sverrisson, hvernig er aðstaða yðar til okkar, pólitískt skoðað? Haldið þjer að við sje- um ekki minnugir á ýmsa smágreiða, sem þjer liafið gert núver- andi landstjórn? SIG. (Rítur á vörina. Virðir Árna fyrir sjer): Getið þjer aftur- kallað greinina? ÁRNI: Jeg veit ekki — þetta er stórfregn — jeg hefi liana á valdi mínu sem stendur — einhver annar kann að handsama hana — sje henni lileypt út á meðal fólks, kollvarpar liún yður — verði annað blað á undan, er jeg búinn að vera. SIG.: Þjer missið stöðuna? ÁRNI: Nei. Ef til vill ekki. En jeg missi traustið á sjálfum mjer sem blaðamanni! SIG. (lyftir öxlum): Vitleysa! — (Fljótt): Hvers virði er yður þetta traust, sein þjer talið um? ÁRNI: Hvers virði er yður traust almennings á þessum fjelögum yðar? SIG.: (sest): Getum við eklci fundið einhvern grundvöll til að semja á, — segjum að greinin komi ekki í blaðinu — fyrst um sinn. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.