Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 47

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 47
RIT.: (þurlega): Það er yðar verk að komast að því. Það er sömu- leiðis yðar verk, að komast að því, livort undanþágulögin i'rá land- helgislöggjöfinni, sem samþykt voru á síðasta þingi, standi í sam- handi við þessa lántölcu. ÁRNI: Og hvert er ferðinni heitið? RIT.: Erindrelci stjórnarinnar ræður ferðinni. Nafn mannsins sendið þjer mjer frá skipinu i dularslceyti. Fyrsti codi. Lántökuskil- yrðin loftleyðis á sama hátt frá Þórshöfn í Færeyjum, eða Ham- borg ef ekki vill betur til. — Síðan er best að þjer hverfið — með- an verstu ólguna í stjórnmálaherbúðunum er að lægja. Þjer farið til Parísar eða Ítalíu. Getið sent mjer pistla þaðan. Og komið svo lieim þegar stjórnin er fallin. — ÁRNI: Gott. Jeg er til. ANNIE (inn, með tvær töskur): Jeg er búin að láta niður ritvjel- ina yðar, pappírinn og það sem þjer báðuð um. ÁRNI: Takk fyrir, Annie — (lítur á hana). RIT. (stendur upp): Og svo góðci ferð. ÁRNI: Farþegalistinn — hvar er farþegalistinn ? (rótar á borð- inu, finnur hann, rennir fljótt augum yfir liann, ýtir honum yfir til rit.). Sólveig Einarsdóttir ungfrú. Þekkið þjer liana? RIT. (athugar listann): Iíenslukona frá Alcureyri. Liðlega fertug. ÁRNI (hlær): Engin önnur á listanum. ANNIE (nær) :Á jeg að láta töskurnar hjerna? ÁRNI: Augnablik, Annie — (Við rit). Við verðum að breyta list- anum. (Lítur á A.). RIT.: (horfir á þau til skiftis, þurlega um leið og hann fer) : Sama er mjer. ÁRNI: Látið þjer töslcurnar þarna á borðið. (Hún gerir það). (Hann stendur upp, leygir úr sjer). Og nú er jeg að fara, Annie. Hvernig lialdið þjer að það verði, þegar jeg er farinn? ANNIE: Jeg veit ekki------- ÁRNI: Á jeg að segja yður eitt, Annie —- það er í fyrsta skifti í kveld að jeg tek eftir því, að þjer eruð fullorðin kona! ANNIE: O — þjer eruð að gera að gamni yðar! ÁRNI: Nei — það er bláköld alvara. Og jeg skal segja yður fleira. -----Jeg ætlaði að fara að segja yður það áðan--------í kveld hefi jeg náð í stærstu og áhrifamestu stórfregnina i lífi mínu — framtið mín er undir henni komin — — viljið þjer hjálpa mjer? ANNIE (misskilur hann alveg): 0, Árni. ÁRNI: Við tvö — (hlær) jeg og Annie, Annie og jeg — leggjum af stað út í heim í mikla — mikla æfintýraför. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.