Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 52

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 52
Vínlandsför Bjarna Björnssonar I. Frá Reykjavík. Albnrðir þeir, sem lijer verð- ur sagt frá, skeðu árið áður en Island varð fullvalda ríki, og þó ekki sje hægt að telja þann stór viðburð i beinu sam- bandi við frásagnir þessar, verður þó að geta þess, að eitt fyrsta sporið til fullveldisins voru hinar beinu samgöngur við Bandaríkin, er byrjuðu á þeim líma, sem frásögn þessi hefst. Þetta skeði einnig árið áður en inflúenzan herjaði, og ári áður en Katla gaus í síðasta skifti undir stjórn Dana hjer á landi, og voru þessir tveir atburðir sem áminning lil iiins fullvalda ríkis um það, hvað liðnar kynslóðir höfðu liaft við að stríða. Það var á jieim tíma í sögu þjóðar vorrar þegar syk- urseðlar, brauðseðlar og alls- konar matarseðlar voru hjer aðalseðlar, en bankaseðlar og aðrir peninga seðlar voru nokk- urskonar auka seðlar. Ennfrem- ur var þetta þegar Monberg var i óða ön'n að aka á hjól- hörum efni i liafnargarðana, þótti j)að nýbreytni að lijól- börurnar gengu fyrir gufu- krafti eftir járnteinum og voru auk þess miklu stæi'ri en jiær hjólbörur, sem áður höfðu tíðkast. Þá þektu menn tungl- komur og stórstrauma á þvi fyrirbrigði, að sjórinn flæddi þá upp í brunarústirnar í miðbæn- um, og voru þá unglingar borg- arinnar í frítímum sínum að veiða þar kola og krossfisk, þar sem nú stendur liús Jóns Þor- lákssonar, en gaddhestar bruddu þöngulhausa um fjöruna. Um það leyti höfðu kolakerlingar lagt |iað niður að bera kol á bakinu, en tekið upp aðra fínni atvinnu, svo sem fiskverkun eða annað, sem reyndi jafnt á alla parta líkamans, eða fóru í síld fvrir sjálfar sig. Þá var það að burgeisar bæjarins ásamt lands- verslunarforstjórum og öðrum, sem líka ætluðu sjer að verða burgeisar, löbbuðu lmakkakert- ir í góða veðrinu upp að Skóla- vörðunni sálugu, eða niður á steinbryggju, og voru þetta að- alsamkomustaðir beldri manna út á við í jiá daga. Stríðið stóð sem bæðst um þessar mundir og tundurdufl og kafbátar morruðu í hafinu jafnvel á hinum ólíklegustu stöðum, svo enginn, sem hætti sjer út fyrir landsteinana, gat verið öruggur um líf sitt, enda voru þá allir sjómenn i stríðs- tryggingu, og þótti hver sá vera maður með mönnum og hafa hjartað á rjettum stað, sem á- ræddi að sigla yfir hið víðáttu milda Atlanthaf. Það var þá, sem „danska 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.