Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 55

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 55
Ósýnileg stjórn — Það hlýtur að vera kynlegt að sjá bifreið fara leiðar sinnar eftir götunni, farþegalausa og án þess að nokkur sitji við stýrið. En þetta átti sjer stað nýlega á Fimta stræti í New York og þó fólki í stórborgum nútímans komi fæst á óvart, þá námu menn þó ó- sjálfrátt staðar í þetta skifti, til að sjá hvernig bílnum reiddi af. Og fyrst í stað gekk ferðalagið ágætlega. Billinn fór í gang, heml- aði og beygði fram hjá öðrum bilum á nákvæmlega sama bátt og ef æfður bílstjóri hefði setið við stýrið. En aðeins fyrst i stað. -— Það sem þarna fór fram var tilraun með nýja uppgötvun, bifreiðina, sem stjórnað er þráðlaust per radio. Að illa fór að lok- um kom ekki til af neinu öðru en því, að þeim, sem firðstjórnina liafði á bendi, fataðist. Uppgötvunin sjálf stóðst raunina ágætlega. Þetta bendir til þess að vel megi fara svo, áður en langt um líður að maður geti setið lieima hjá sjer og sent bilinn sinn mannlausann út í bæ eftir kunningja sínum. Út af fyrir sig get jeg vel imyndað mjer að ýmsum þætti ekki óskemtileg tilbugsun að losna á þennan hátt við bílstjórana, eða, að minsta kosti að losna við að sjá þá. En að nokkurn langi til að aka í bíl, sem stjórnað er úr fjarlægð, fæ jeg ekki skilið, því sjeu sýnilegir bílstjórar vangæfir þá eru hin- ir ósýnilegu það ekki síður. Og jeg get ekki sjeð að það sje t. d. hættumeira að aka í bíl með fullum bilstjóra, sem setur við stýrið, heldur en í hinum, sem stjórnað er af fullum bílstjóra, sem drekkur heima lijá sjer! Annars verður því ekki neitað, að það væri tilkomumikil sjón, að sjá raðir af mannlausuni bílum þjóta um göturnar, hvern og einn á sinn ákvörðunarstað. Og jeg gæti hugsað mjer að þetta fyrirkomulag væri mjög að skapi ungum elskendum, sem kynnu því vel að geta ekið spölkorn út úr bænum og ráðið sínum ráðum — undir fjögur augu. En er því ekki líkt farið með okkur mennina eins og með þennan bil á Fimta stræti? Guð einn veit livort við erum ekki, bver um sig, lítill, undarlega gerður vagn, sem ekið er gegnum lífið og stjórnað er af ósýnilegum ökumanni, ýmist góðum eða slæmum. Sitji maður t. d. á veitingasal og borfi á dansandi fólk, mennina, sem snúast í hringiðu á gólfinu, framandi í breyfingum sínum og augnaráði, hvort finst manni þá ekki líkast því, sem þeir sjeu vjel- ar, er knúðar sjeu áfram af ósýnilegu valdi? Og fæstir mannanna 53 i .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.