Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 56

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 56
hafa sjálfir stjórn sína á hendi. Það eru ekki þeir, sem sitja við stýrið, þeim er stjórnað af ástríðum og þrám, dutlungum og geð- þótta, sem þeir hafa ekki vald yfir. Og enginn veit livert ferð manns- ins er heitið frekar en mannlausu lnfreiðarinnar á Fimta stræti. — Trúarbrögðin kenna okkur — á nútíma máli að alheim- inum sje stjórnað af ósýnilegum ökumanni með einskonar radio. Og hingað til liefir ferðalagið gengið vel og án þess að stórkostleg umferðaslys hafi átt sjer stað. Hversu lengi hefur jörðin ekki ekið með óleyfilegum liraða um hina fjölförnu braut hvolfsins? Og nú erum við svo vön orðin þessu ferðalagi, að það grýpur okkur eng- inn ótti þó að engin okkar viti hvaðan við lögðum upp eða hvert við förum. — En nú hafa vísindin komið með þá getgátu að við sjeum að færast í áttina til stjörnumerkisins Herkúlesar! Vissulega eru þeir menn til, sem tala um það að rjettara væri að „kasta sjer af“ áður! En flestir farþeganna eru hinir rólegustu, sumir hagræða sjer í sæti sínu og halla sjer aftur á hak með yfir- lætissvip, rjett eins og þeir ættu vagninn sjálfir og gætu ráðið því hvert hann færi. Og þó myndu þessir menn, ef þeir sæju mannlausum bíl ekið fram hjá sjer, hrópa það sama sem fólkið á Fimta stræti: — Kraftaverk! — Hvilik fásinna! t* ■ _______________________ Til kaupenda Fyrir sjerstök óhöpp varð þetta hefti síðbúnara en ætlast var til upphaflega. Hinsvegar verður næsta hefti, sem nú er í prentun, borið út til kaupenda innan skamms og upp frá þvi verður 1. dagur hvers mánaðar fastur útkomudagur ritsins. — Þennan mánuð allan fá nýir kaupendur að Borginni 1. heftið ókeypis meðan upplagið hrekk- ur til. ----x-- Borginni hafa borist allmarg- ráðningar á verðlaunaþrautinni í 1. hefti, og verður árangur- inn hirtur í næsta hefti. — Þess skal getið að Ijósmyndastofa Oskars sá um forsiðumyndirn- ar, sem stafirnir voru gerðir úr. ----x---- Borgina vantar ennþá duglega og áhugasama útsölumenn víða úti um land. Vjer gefum yður í sölulaun 20% eða m. ö. o. fimta hvert eintak sem þjer seljið. Byrjið áskrifendasöfnun strax í dag og sannfærist um að þetta getur gefið yður góðar aukatekj- ur. Síðar munum vjer auglýsa liverjir sjeu umboðsmenn okk- ar úti um land svo væntanlegir kaupendur viti Iivert þeim er hagkvæmast að snúa sjer með pantanir á ritinu. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.