Borgin


Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 58

Borgin - 01.01.1933, Qupperneq 58
var það í þvi leikriti, sem jeg vann minn fyrsta listræna sig- ur eða hafði „kúnstnerisk Gen- nembrud“ eins og það er kallað á erlendu máli. Jeg ljek þar nefnilega líkið, sem er mjög vandasamt hlutverk fyrir lif- andi menn. — En vegna þess að samsvarandi leikkrafta vant- aði í önnur hlutverkin í Ieikn- um, þá var horfið að því að sýna í þess stað „Æfintýrið“ enda ekki illa til fundið þar eð segja má að listamannsbraut mín hafi á sjer talsverðan æf- intýrablæ. Hvert verður hlutverk yð- ar i Æfintýrinu? Þar leik jeg sendiherra, sem höfundurinn hafði upphaf- lega ætlað sjer að hafa með í leiknum en tók í burt á síð- ustu stundu, þar eð sú persóna myndi hafa gefið leikritinu alt annan hlæ. Vegna þessara kenja í höfundinum sjest jeg alls ekki á leiksviðinu fyr en eftir sýn- inguna og eins kanske á milli þátta. Hvar eruð þjer fæddur? spurð um vjer. — Af einhverjum misgán- ingi er jeg fæddur hjer á landi, því hefði jeg hugsað út í að fæð- ast dálítið fyr þá myndi jeg og Björnson báðir hafa átt sama fæðingarbæinn í Noregi, því fað- ir minn stundaði þar iðn sína skömmu áður en jeg varð til. Hefði ekki farið illa á þessu þar eð við Björnson eigum báðir • ■"Ihr O-'lli.'O 0-H..0 -*»..• o •*%.• Alíslenskt fyrirtæki. \ Sjóvðtryggíngar. Brunatryggingar. j Fljótust skaðabðtagreiðsla i 0 o o * o t o # o * o o * o o o 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.