Borgin - 01.01.1933, Side 59

Borgin - 01.01.1933, Side 59
PROTOS RYKSUGUR Fást hjá raftækjasölum N A V Y steintauið 24 diskar 6 bollapör alt fyrir einar 12 krónar EDINBORG afmæli i sama mánuði og á sama ári svo að ekki munar nema einu núlli. Viljið þjer i stuttu máli skýra oss frá starfi yðar i þágu list- arinnar? Hinn góðkunni leikfrömuður brosir: Jeg þarf ekki að roðna yfir því, að jeg hóf leikmanns- braut mina, sem mörg stór- menni, með leikskrársölu hjá Reykjavíkurannáll h/f. Síðan Ijek jeg um tíma hjá sama fyr- irtæki ýms hlutverk, svo sem Gamymedisstyttuna frægu og annan heildsalann, sem týndist með Henningsen á Mosfells- heiði. — En skopsýning verður aldrei annað en skopsýning og þrá min til hinnar hærri listar bar mig til Leikfjelagsins. Þarf jeg ekki að lýsa fyrir yður starf- semi minni þar. Þó vil jeg geta þess að jeg hefi verið baktjalda- fulltrúi fjelagsins síðastliðin tvö ár. — Það er óvanalegt að hitta listamenn, sem jafn ljettilega og l>jer hafið náð hinum listræna tindi án þess að hafa orðið fót- sár á eggjagrjóti hinnar örð- ugu listamannsbrautar! Leikarinn stoppaði og horfði þunglyndislega niður i sápu- skálina. — Ófótsár! Já það má nú segja. En jeg hefi þó ekki kom- ist hjá vonbrigðum fremur en aðrir alvarlegir listamenn. — Síðastliðinn vetur hafði jeg t.

x

Borgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.