Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 59

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 59
PROTOS RYKSUGUR Fást hjá raftækjasölum N A V Y steintauið 24 diskar 6 bollapör alt fyrir einar 12 krónar EDINBORG afmæli i sama mánuði og á sama ári svo að ekki munar nema einu núlli. Viljið þjer i stuttu máli skýra oss frá starfi yðar i þágu list- arinnar? Hinn góðkunni leikfrömuður brosir: Jeg þarf ekki að roðna yfir því, að jeg hóf leikmanns- braut mina, sem mörg stór- menni, með leikskrársölu hjá Reykjavíkurannáll h/f. Síðan Ijek jeg um tíma hjá sama fyr- irtæki ýms hlutverk, svo sem Gamymedisstyttuna frægu og annan heildsalann, sem týndist með Henningsen á Mosfells- heiði. — En skopsýning verður aldrei annað en skopsýning og þrá min til hinnar hærri listar bar mig til Leikfjelagsins. Þarf jeg ekki að lýsa fyrir yður starf- semi minni þar. Þó vil jeg geta þess að jeg hefi verið baktjalda- fulltrúi fjelagsins síðastliðin tvö ár. — Það er óvanalegt að hitta listamenn, sem jafn ljettilega og l>jer hafið náð hinum listræna tindi án þess að hafa orðið fót- sár á eggjagrjóti hinnar örð- ugu listamannsbrautar! Leikarinn stoppaði og horfði þunglyndislega niður i sápu- skálina. — Ófótsár! Já það má nú segja. En jeg hefi þó ekki kom- ist hjá vonbrigðum fremur en aðrir alvarlegir listamenn. — Síðastliðinn vetur hafði jeg t.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.