Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Page 6

Morgunn - 01.12.1968, Page 6
84 MORGUNN ræn og hugræn fyrirbrigði. Morgunn hefur síðan flutt les- endum sínum greinar um starf þessara erlendu miðla. Inn- lendir miðlar hafa verið í þjónustu félagsins um lengri eða skemmri tíma. Og jafnan hefur verið reynt að tryggja fundagestum sem bezt, að miðillinn hefði ekki vitneskju um það fyrirfram, hverjir sætu fund hverju sinni. Þetta taldi Einar H. Kvaran sjálfsagða varúðarráðstöfun. Honum var það kunnugt, út í hverjar ógöngur sumir erlend- ir miðlar hafa lent, er þeir tóku miðilsstarf sitt algeriega í eigin hendur og vildu ráða aðstæðum og tilhögun fundanna sjálfir. Fræðslan um málefni féiagsins hefur náð til flestra með tímaritinu Morgni. 1 49 ár hefur hann flutt óhemjumikið efni lesendum sínum, bæði innlent og erlent. Hefur jafnan verið leitazt við að sækja erlenda efnið í beztu heimildir, sem völ var á hverju sinni. Að sjálfsögðu hefur ábyrgð rit- stjóranna ekki náð lengra en svo, að vanda val heimildanna eins og kostur var á. Höfundar, sem þýtt hefur verið eftir, bera vitanlega ábyrgð á því, sem þeir skrifa. Frá viður- kenndum höfundum taka þýðendur efni „í góðri trú“. Það varð félaginu og málefni þess hér á landi tjón, sem enginn gat bætt því, að varaforseti félagsins frá byrjun, prófessor Haraldur Níelsson, andaðist eftir að félagið hafði starfað tæpan áratug. Sakir þess óvenjulega álits, sem hann naut um þvert og endilangt landið fyrir dærdóm og kenni- mannsstarf, hafði hann unnið málefninu meira gagn en nokkur annar ásamt Einari H. Kvaran. En Kvarans naut fé- lagið annan áratug til viðbótar og var hann forseti þess til æviloka. Þar sem vitsmunir hans og gætni héldu í tauminn, var málinu borgið. Þó var það vitanlegt, að nokkur hópur spíritista voru engan veginn ánægðir með forystu Einars H. Kvarans fyrir málinu. Þessu fólki þótti hann fara sér of hægt til þess að leiða málið inn á svokallaðar „æðri leiðir“, og flytja starfið á svokallað „hærra plan“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.