Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 7
MORGUNN 85 Nokkurra annarra þeirra, sem mest störfuðu fyrir S.R. F. 1. á liðnum fimmtíu árum, langar mig að minnast. Séra Kristinn Danielsson veitti félaginu forstöðu fyrsta árið eftir andlát Einars H. Kvarans. Fram í háa elli heigaði séra Kristinn félaginu mikið og dýrmætt starf. Fram á tí- ræðisaldur var hann brennandi í andanum, sífellt reiðubú- inn til að tala og skrifa, síhvetjandi aðra til að vinna gagn því málefni, sem honum var tvímælalaust „mikilvægasta málið i heimi“. Hann átti það til að verða óþolinmóður við þá, sem hann taldi skylt að vita meira um málið en þeir vissu. En það lá honum í svo miklu rúmi að menn hlytu af spíritismanum þá blessun, sem hann taldi sjálfan sig hafa hlotið. Prófessor Þóröur Sveinsson geðveikralœknir varð vara- forseti félagsins eftir séra Harald. Hann varð snemma einn mesti áhugamaður um útbreiðslu spíritismans. Er elztu fé- íagsmönnum lifandi í minni starf Þórðar Sveinssonar, eink- um hinar leiftrandi skemmtilegu ræður, sem hann flutti þá á félagsfundum. Hann talaði að jafnaði blaðaiaust, svo að alltof lítið var unnt að prenta eftir hann. Hann sótti ævin- lega félagsfundi, unz hann þraut heilsu til að sitja og sækja mannfundi. En fram á síðasta dag var hann óþreytandi stríðsmaður spíritismans. Eftir að hann var ekki lengur ferðafær, notaði hann mikið símann. Og með óteljandi sím- fölum leitaðist hann við að fræða menn um sálarrann- soknamálið, vekja áhuga manna og andmæla því, sem hann taldi af vanþekkingu hugsað og sagt. Þórður Sveinsson var gæddur leiftrandi samtalshæfileika. Sveinn Sigurösson ritstjóri flutti ágæt erindi á fyrstu starfsárum félagsins, og hann vann málinu mikið gagn með að kynnna málið árum saman í tímariti sínu, Eimreið- inni__ Páll Einarsson, fyrrverandi borgarstjóri og hæstaréttar- áómari, var um alllangt skeið í stjórn félagsins, ritari þess arum saman og samdi mjög ýtarlegar og skemmtiiegar fundagerðir. Hann flutti fi’æðsluerindi á fundum félagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.