Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Side 8

Morgunn - 01.12.1968, Side 8
86 MORGUNN og sagði frá bókum, sem hann hafði lesið. Hann hafði meiri áhuga fyrir heimspekilegri hlið spíritismans en sjálfum fyr- irbrigðunum. Þau þekkti hann samt vel og hafði setið marga fundi með Indriða Indriðasyni á vegum Tilraunafélagsins. Mag. Jakob Jóh. Smári, skáld, var ritari á undan Páli Ein- arssyni. Með penna sínum og áhrifum sem þjóðkunnur rit- höfundur vann hann lengi starf, sem félagið stendur við hann í mikilli þakkarskuld fyrir. Hann lifir nú hér í heimi einn þeirra sárafáu, sem hafa fylgzt með S.R.F.l. og unnið fyrir það frá byrjun. Einar loftsson kennari var til æviloka óþreytandi liðs- maður félagsins. Eru þeir fáir, sem flutt hafa fleiri fræðslu- erindi á félagsfundum en hann. Hann var ágætlega að sér í bókmenntum sálarrannsóknamanna í enskumælandi heimi og var sífellt að miðla félagsfólkinu af þeirri þekkingu sinni. Hann átti auk þess samstarf með miðlum á vegum félags- ins lengi. Isleifi Jónssyni, gjaldkera, má ekki gleyma. Mörg erindi hans eru prentuð í Morgni og með sáirænum gáfum, sem hann var gæddur, vann hann mörgum gagn. Einkum leitaði margt sorgbitið fólk, er orðið hafði fyrir ástvinamissi, hans. Hann var í stjórn félagsins um langt árabil til æviloka og naut mikilla vinsælda og trausts, fórnfús maður og áhuga- maður mikill um málefni S.R.F.I. Af þeim, sem í félaginu störfuðu á forsetaárum þess, er þetta ritar, vann naumast annar maður meira starf fyrir fé- lagið en Eggert P. Briem, skrifstofustjóri. Hann og Gunnar E. Kvaran hafa annazt f jármál félagsins allra manna lengst. Og á fyrri árum flutti Eggert P. Briem merkileg fræðslu- erindi og vönduð. Þegar rif juð eru upp fyrri ár, ætti ekki að gleymast nafn frú Soffíu Haráldsctúttur. Hún hafði verið stjórnarmeðlimur í mörg ár og gegnt ritarastörfum, er hún andaðist, öllu fé- lagsfólki harmdauði. Frú Soffia var einstaklega mikilhæf kona, að mörgu lík föður sínum, prófessor Haraldi Níeis- syni. Hún bjó yfir þekkingu og hún hafði eldlegan áhuga og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.