Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1968, Blaðsíða 9
MORGUNN 87 góða aðstöðu til að vinna gagn því málefni sem faðir henn- ar, er hún dáði mikið, hafði gerzt annar frumkvöðull að hér á landi. Frú Gíslína Kvaran sat aldrei í st.jórn S.R.F.I., en við fáa stendur félagið i meiri þakkarskuld en hana. Hún stóð fag- urlega við hlið síns mikilhæfa manns, og áratugum saman gerði hún heimili sitt og þeirra hjóna að samkomustað fyrir ókunnugt fólk. Hún dró aldrei af því, sem frekast var á hennar valdi að vinna fyrir S,R.F.I. Hún var greind kona og talaði af þekkingu og dómgreind um sálari’annsóknamál- ið, sannfærð um mikilvægi þess og sannanagildi margra fyrirbrigða fyrir framhaldslífi. Að sjálfsögðu væri margra annarra að minnast. En þessi nöfn koma fyrst i hugann, þegar ég minnist þeirra, sem ég átti samleið með og samstarf. Miðlar hafa verið allmargir í þjónustu félagsins um lengri eða skemmri tíma á liðnum fimmtíu árum. Eftir að Indriða Indriðasonar missti við var auðvitað ógerlegt að fylla sæti hans, og varð raunar aldrei fyllt. Á fyrstu starfs- árum S.R.F.I. var reynt að æfa fólk með miðilsgáfur, örfa hæfileika þess og gefa félagsfólki nokkurn kost á að sitja til- naunafundi. bannig vann Andrés Böðvarsson um skeið á vegum fé- ]agsins, en heilsa hans var mjög þrotin, er fundum þeirra har saman, Einars H. Kvarans og hans. Þá vann Björg Haf- stein nokkurt miðilsstarf á vegum félagsins, en lsleifur Jónsson, gjaldkeri, þó miklu fremur. Miðilsstarf Hafsteins Björnssonar á vegum féiagsins varð ^oeira en annarra miðla. En það er fólki enn svo kunnugt af eigin reynd, að um það þarf ekki að fara fleiri orðum. Til hans hefur meiri fjöldi fólks sótt athyglisverð sönnunar- gögn en til nokkurs annars innlends miðils. Merkiiegt miðilsstarf vann fyrir félagið um margra ára skeið frú Guðrún Guðmundsdóttir, og f jöldi fólks ieitaði til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.