Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Page 20

Morgunn - 01.12.1968, Page 20
Páll Þorleijsson: Prófessor Haraldur Níelsson Aldarminning ☆ Eins og kunnugt er fór háskólakennslan fram í Alþingis- húsinu um langt árabil. I-Iið mikla anddyri þessa fræga húss var jafnframt forstofa að kennsludeildum skólans, og var þar því oft nokkur örtröð, eins og að líkum lætur. Annars gafst sambýlið um margt furðu vel, ýmsir stúdentar unnu jafnframt við þingskriftir og þá skammt að fara og ein- hverjir kennarar sátu alla jafna á þingi og þá hæg heima- tök. Auk þess gat verið skemmtilegt við og við að skreppa upp á þingpalla og líta yfir salina. Mátti þar sjá ýmsa kunna héraðshöfðingja í sætum og ef vel var, einhvern snjallan ræðumann í stóli. Var yfir þingi á þeim árum þekkilegur blær, fuiltrúar yfirleitt sendir úr sínum heimabyggðum, eins og til forna, og margir þeirra vitrir menn og góðgjarn- ir. Var því sizt hægt að segja, að þessi sögufræga stofnun hefði slævandi áhrif á siðferði uppvaxandi menntamanna. En háskólanum var óneitanlega nokkuð þröngur stakkur skorinn við nábýlið, þó yfir honum væri um margt þegar nokkur reisn, sem ekki gleymdist. Hann var um margt arf- taki gömlu embættismannaskólanna, en nú ákveðnari sókn hafin til vísindalegra náms. Kennaralið þessara fi’umbýl- ingsára var hið mesta mannvai. Var það mikils virði fyrir svo unga stofnun og lítt mótaða. Eins þessara frumherja, prófessors Haraldar Níelssonar, verður hér lítillega minnzt, en í ár er öld liðin frá fæðingu hans. Sr. Haraldur var fæddur að Grimsstöðum á Mýrum 30. nóvember 1868. Foreldrar hans voi'u hjónin Níels bóndi Eyj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.