Morgunn


Morgunn - 01.12.1968, Síða 23

Morgunn - 01.12.1968, Síða 23
MORGUNN 101 asta, sem enn getur á Norðurlöndum. Þýðingin, að því er ég get dæmt, er snilldarverk, hún er þjóðlegt stórvirki. I sama streng tekur Ásmundur Guðmundsson biskup í bók sinni um sr. Harald og Tryggvi Þórhalisson ráðherra í minningar- grein i Tímanum. Síðar vann sr. Haraldur einnig að endur- skoðun þýðingar á Nýja testamentinu, sérstaklega á sam- stofna guðspjöllunum. Haustið 1908 gerðist hann kennari við Prestaskólann og síðar prófessor við Háskólann, er hann var stofnaður, og því starfi gegndi hann við mikinn orðstýr allt til dauðadags. Hann kenndi gamlastestamentisfræði og annaðist skýring- ar á ýmsum helztu ritum Nýja testamentisins. Hann var sjálfur höfundur að bókmenntasögu Gamla testamentisins og trúarsögu Israels. Bæði voru rit þessi mjög skýr, laus við málalengingar og hin aðgengilegustu. Mörgum þótti sér- staklega mikið til trúarsögunnar koma. Henni var skipt í fjóra höfuðkafla, rætt fyrst um hina fornsemitísku trú, síðan kom þáttur um hina upprunalegu Jahvetrú; þá rakin trú Israels eftir fasta búsetu í Kanaanslandi; loks trú spá- Tianna, viðfangsefnið sýnt í Ijósi sögulegra rannsókna þess tíma. Að baki þessarar sögu mátti sjá hina fálmandi hönd er leitar að hjálp, vernd í viðsjálum heimi. Og hið andlega Ijós, hvernig það opinberast mönnunum og vill leiða þá til æðri þroska stig af stigi. Það var heillandi að hlusta á pró- tessor Hai’ald útlista þessa merkilegu andlegu þróun. Auk Þess að kenna gamlatestamentisfræðin, fór hann með skýr- ingum yfir ýmis höfuðrit Nýja testamentisins og lagði til grundvallar kennslunni verk eftir Weisz og Julieher meðal annara, voru þeir af skóla nýguðfræðinga. Á trúmálaviku stúdentafélagsins ræðir prófessor Harald- Ur afstöðu sína að nokkru til nýguðfræðinnar, telur gildi hennar liggja í því fyrst og fremst, að hafa kennt mönnum að vinza úr Biblíunni og gera mönnum ljósari framþróun i I rúarhugmyndum og kennt mönnum að setja kenningu Krists hærra en allt annað í Biblíunni. Annars segist hann ekki nema að nokkru leyti fylgja nýguðfræðinni. Það sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.